Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Eyjaskeggjar á Kanaríeyjum hafa ekki minna gaman af því að slá sér upp reglulega en aðrir og þar hæg heimatökin því litlar sem engar áhyggjur þarf að hafa af veðri og vindum. Það er alltaf gaman að lenda í óvæntum hátíðarhöldum þegar dúllast er erlendis og okkur datt í hug að láta þig vita af … Continue reading »
Tveir fyrsta flokks veitingastaðir í grennd við Costa Adeje á Tenerife

Tveir fyrsta flokks veitingastaðir í grennd við Costa Adeje á Tenerife

Þó nokkrir veitingastaðirnir á hinum vinsælu stöðum Las Americas, Los Cristianos og Costa Adeje á Tenerife fái ágæta einkunn heilt yfir eru þeir þó ívið fleiri sem eru lakir og lélegir eins og gengur á helstu ferðamannastöðum Spánar. En það þarf ekki að leita langt til að finna minnst tvo aldeilis frábæra. Báðir eru þess … Continue reading »

Helst til mikið okur hjá Gamanferðum til Tenerife

Helst til mikið okur hjá Gamanferðum til Tenerife

Þeir kalla þetta sérstakt jólatilboð. Vika fyrir tvo með hálfu fæði á góðu fjögurra stjörnu hóteli á Costa Adeje frá 28. mars til 4. apríl næstkomandi. Þó ekki meira „jólatilboð“ en svo að við finnum sama pakka rúmlega 40 þúsund krónum ódýrari. Eins og við hjá Fararheill höfum áður bent á hafa fáar ferðaskrifstofur sömu … Continue reading »

Costa Adeje, Playa de las Americas eða Los Cristianos?

Costa Adeje, Playa de las Americas eða Los Cristianos?

Sé eitthvað eitt fróðlegt við ferðir Íslendinga til Kanaríeyja síðustu árin vegur þar þungt hversu margir eru farnir að kjósa Tenerife framyfir Kanarí. Til Tenerife nánast eingöngu um að ræða ferðir til Los Cristianos, Costa Adeje eða Playa de las Americas. En hver er munurinn á þeim? Velflestir sóldýrkendur fyrir löngu búnir að átta sig … Continue reading »

Svona sparar þú 200 þúsund krónur á golfferð til Tenerife

Svona sparar þú 200 þúsund krónur á golfferð til Tenerife

Látum okkur nú sjá. Flug, gisting og fimm golfhringir á Tenerife fyrir 549.800 krónur á par eða flug, gisting og fimm golfhringir á Tenerife fyrir 353.000 krónur á par? Þetta hljómar einfalt. Hver fer að eyða hundruð þúsunda aukalega í sams konar ferð nema kannski þeir sem eiga svo mikla peninga að 200 kall er … Continue reading »

Fjórar fínar fjölskylduvillur á Tenerife

Fjórar fínar fjölskylduvillur á Tenerife

Fátt er leiðinlegt við að eyða sumardögum að hluta til á Tenerife og sjaldan áður hefur verið jafn auðvelt að komast þangað og nú þegar tvö flugfélög berjast um að ferja okkur í beinu flugi. Það þýðir að við þurfum ekki lengur að hengja hatt okkar á tilteknar ferðir ferðaskrifstofanna heldur getur ráðið sjálf hvar … Continue reading »

Flott tilboð Heimsferða til Tenerife

Flott tilboð Heimsferða til Tenerife

Margir halda að við séum eingöngu í því að benda á ferðatilboð erlendra aðila. Því fer fjarri. Finnist urrandi góð tilboð hér heima erum við líka fljót til að láta vita og nú er nákvæmlega eitt slíkt í boði en tíminn skammur. Það er ferðaskrifstofan Heimsferðir sem er að skafa duglega af stöku ferðum sem … Continue reading »

Enn eitt fantatilboðið til Tenerife

Enn eitt fantatilboðið til Tenerife

Það er aldrei leiðinlegt að gleyma lífsins áhyggjum undir sólinni á Tenerife. Enn betra að njóta þess umhverfis á lágmarksverði og þurfa ekki að hreyfa legg né lið fremur en vill á hóteli með öllu inniföldu. Breska ferðaskrifstofan Broadway Travel dúndrar reglulega út þessum líka fínu kostaboðum og nú er þar hægt að verða sér … Continue reading »