Hið írska Alcatraz þykir af öðrum stöðum bera þetta árið

Hið írska Alcatraz þykir af öðrum stöðum bera þetta árið

Yfirleitt þarf ekki mikið til að Írar taki gleði sína þrátt fyrir harða lífsbaráttu um ár og aldir. Oftast nægir einn Guinness eða Kilkenny eða svo og auðvitað hjálpar líka að eiga eftirminnilegustu ferðamannastaðina ár eftir ár. Þriðja árið í röð er ferðamannastaður á eyjunni grænu valinn sá eftirminnilegasti á Óskarsverðlaunahátíð ferðaþjónustuaðila, World Travel Awards. … Continue reading »

Fimm sem skal forðast… og þó
Írland á einni mínútu

Írland á einni mínútu

Sé það satt að myndir segi meira en þúsund orð þarf vart að draga í efa að myndbönd segja enn meira. Ekki síst drónamyndbönd. Írska ferðamálaráðið hefur birt síðasta landkynningarmyndband sitt sem sjá má hér að neðan og er einstakt að því leyti að það alfarið tekið af flygildi, dróna, af fallegum náttúrulegum stöðum landsins. … Continue reading »