Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Þrátt fyrir blankheit á blankheit ofan eru stjórnvöld í Róm að reyna sitt allra besta til að ferðamenn til borgarinnar fái meira fyrir snúðinn. Fyrr í þessum mánuði lauk endurbótum á efstu hæð hins stórkostlega hringleikahúss Colosseum og nú verið opnað þar upp fyrir áhugasama. Þetta eru talsverð tíðindi. Gefst gestum Colosseum nú færi á … Continue reading »

En að láta pússa sig saman í Colosseum…

En að láta pússa sig saman í Colosseum…

Seljalandsfoss er svo gærdags. Svo ekki sé talað um Dómkirkjuna. Brúðkaup þar jafn algeng og bleyjur á börnum. En hvernig hljómar að pússa sig saman í hinu magnaða rómverska hringleikahúsi Colosseum? Það verður brátt hægt í fyrsta skipti í sögunni því borgaryfirvöld í bláfátækri Rómarborg hafa samþykkt að leyfa giftingar inni í hringleikahúsinu frá og … Continue reading »