Bráðnauðsynlegt stopp á ferð um Kolóradó

Bráðnauðsynlegt stopp á ferð um Kolóradó

Í Kolóradó í Bandaríkjunum er margt forvitnilegt að sjá og prófa en að öðrum stöðum ólöstuðum er það undantekningarlítið Mesa Verde þjóðgarðurinn sem fær allra hæstu einkunn ferðamanna til fylkisins. Þar gefur til dæmis að líta aldeilis mögnuð mannvirki.  Það tekur reyndar tímann sinn að aka alla leið frá Denver til Mesa Verde sem situr … Continue reading »

Ekki öllum verður svefnsamt á þessu hóteli í Kolóradó

Ekki öllum verður svefnsamt á þessu hóteli í Kolóradó

Það er alltaf pínulítið sexí að gista fjarri alfaraleiðum og ekki skemmir ef allir vegir til og frá lokast reglulega vegna ófærðar. Svo er toppurinn náttúrulega ef undarlegir hlutir fara að eiga sér stað þegar kemur að háttatíma. Ekki alveg jafn tilþrifamikið og Overpass hótelið í Shining en tilkomumikið samt. Mynd Clarissa Peterson Fjöldi fólks … Continue reading »
Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Kaffi, te eða djús er nú svona hefðbundinn pakki með morgunverði á hótelum og gistihúsum um heim allan. En ekki á einum stað í Denver í Kolóradó. Allir hafa sennilega heyrt talað um „bed & breakfast“ eða rúm og morgunverður eins og ódýrari gistihús í veröldinni auglýsa sig gjarnan. Færri hafa heyrt um bud & … Continue reading »

Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Gerðu sér að leik að þukla og káfa á fallegu kvenfólki við öryggisleit

Gerðu sér að leik að þukla og káfa á fallegu kvenfólki við öryggisleit

Það er ýmislegt á sig lagt til að komast í tæri við kvenfólk. Í ljós hefur komið að tveir öryggisverðir á alþjóðaflugvelli Denver gerðu sér að leik lengi að tilkynna um bilun í öryggisskönnum í hvert skipti sem álitlegur kvenmaður var næstur í röðinni í því skyni að framkvæma persónulega líkamsleit. Klárlega djobb sem Donald … Continue reading »

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir
Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Í Bandaríkjunum eru aðeins um 70 þúsund bílaleigur í heildina og hætt við að það sé erfiður bransi að brjótast inn í með nýtt fyrirtæki. En ekki þegar viðskiptavinurinn er raunverulega í fyrsta sæti og framkoma við hann fáguð og flott. Tæplega tveggja ára gömul bílaleiga þar í landi er að vekja mikla eftirtekt fyrir … Continue reading »

Ferð á skíðasvæði, ekki skíðaferð

Ferð á skíðasvæði, ekki skíðaferð

Ferðaskrifstofan GB ferðir er þessa stundina að auglýsa skíðaferð á hið heimsþekkta skíðasvæði Vail í Coloradó í Bandaríkjunum. Þar auglýst að skíðaferðin kosti manninn 279 þúsund krónur. Gallinn bara sá að þetta er ekki skíðaferð. Ritstjórn Fararheill er fyrirmunað að skilja hvers vegna ferðaskrifstofur komast upp með blekkingar í auglýsingum aftur og aftur og aftur … Continue reading »

Flug og hótel eða skíðaferð?

Flug og hótel eða skíðaferð?

Ferðaskrifstofan GB ferðir auglýsir í dag nokkra ferðapakka til Colorado næsta veturinn en skíðaferðir þangað njóta eðlilega vinsælda enda Klettafjöllin troðin af fínum brekkum um allt. En við setjum spurningarmerki við að auglýsa ferðirnar sem skíðaferðir því aðeins er um flug og hótel að ræða.  Við höfum áður gagnrýnt slíkar auglýsingar. Hérlendis hafa ferðaskrifstofur og … Continue reading »

Kannabis apres ski þykir móðins í Denver

Kannabis apres ski þykir móðins í Denver

Hvernig hljómar að taka inn alla áhugaverðustu staðinu í Denver og nágrenni og bræla jónu eða tvær í rólegheitum svona rétt á meðan ekið er milli staða? Það er einmitt það sem þú færð þegar pantaður er túr með einhverju þeirra tæplega 70 nýju ferðaþjónustufyrirtækja í Coloradofylki í Bandaríkjunum. Öll þeirra snúast um kannabistúrisma. Það … Continue reading »

Jóna í Denver

Jóna í Denver

Það er ekki lítið sem lögleiðing kannabisefna er að gera á skömmum tíma fyrir Colorado fylki í Bandaríkjunum. Fyrsta mánuðinn sem leyfilegt var að selja og kaupa kannabis úti í næstu verslun jókst ferðamannafjöldi til fylkisins um 30 prósent. Frá þessu greinir stærsta dagblað fylkisins, Denver Post, en frá og með síðustu áramótum getur hver … Continue reading »

Icelandair auglýsir eitt og býður annað

Icelandair auglýsir eitt og býður annað

Við hjá Fararheill höfum verið hugsi að undanförnu varðandi þá áráttu ferðaskrifstofa hérlendis að auglýsa verð sín miðað við einn einstakling þegar slíkt er alls ekki í boði þegar allt kemur til alls.  Mýmörg dæmi eru um slíkt og okkur vitandi hefur hin aðgerðalausa Neytendastofa ekkert út á það að setja. Nýjasta dæmið er sérstök … Continue reading »