Skrifað í sandinn skammt frá besta vínræktarhéraði Frakklands

Skrifað í sandinn skammt frá besta vínræktarhéraði Frakklands

Fyrir þá sem ekki hafa lagt leið sína til suðvesturhluta Frakklands er auðvelt að ímynda sér hæðótt, grösugt og fallegt, en ekki stórkostlegt, landslag. Þetta er jú mekka vínræktar í landinu og kannski ekki svo ýkja mikið né merkilegt að sjá per se þó mjöðurinn sé yfirleitt góður… Að frátöldum gallhörðum vínspekingum og öðru oggupons … Continue reading »