Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Það hljómar undarlega að besta útsýn yfir stórborg sé úr kanó. En kannski ekki þegar kanó er veitingastaður en ekki bátur. Kanó, Canoe á frummálinu, er veitingastaður í dýrari kantinum á efstu hæð háhýsis sem kennt er við Toronto Dominion Bank og allir þekkja í borginni. Fyrir utan matinn sem fær fínustu dóma í helstu … Continue reading »

Sex sem hræða úr þér líftóruna

Sex sem hræða úr þér líftóruna

En það getur verið tvennt ólíkt að taka þægilega lyftu upp í efsta útsýnispall Eiffel turnsins í 276 metra hæð yfir jörðu og að visvitandi fara út á ystu nöf

Topp tíu að sjá og gera í Toronto

Topp tíu að sjá og gera í Toronto

Skammt stórra högga milli í ferðabransanum. Nú komast Íslendingar beinustu leið til kanadísku borgarinnar Toronto í Ontaríófylki með báðum íslensku flugfélögunum. En hvað er spennandi að sjá eða gera þar? Segja má að Toronto hafi tvennt sérstaklega framyfir aðrar borgir Kanada. Annars vegar er þetta fjármálahjarta landsins. Hér eru allar helstu fjármálastofnanir landsins sem og … Continue reading »