Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Því á ekki að koma á óvart að tómathátíðir með sömu formerkjum og í Buñol spretta nú upp víðar á heimskringlunni

Kyngimögnuð sigling niður Ameríku alla

Kyngimögnuð sigling niður Ameríku alla

Það er ágætt að ritstjórn Fararheill á alltaf birgðir af eldhúspappír í skápum því það kemur afar reglulega fyrir að við slefum meira en góðu hófi gegnir. Eins og eftir að við rákumst á sérdeilis glæsilega siglingu nánast niður alla Ameríku eins og hún leggur sig á glæsilegu skipi og stórkostlegu verði. Eins og oft er … Continue reading »

Skyndilækning við leiðindaveðri

Skyndilækning við leiðindaveðri

Við hjá Fararheill erum ekki vön að mæla með ferðum sem kosta svo mikið að fólk verður að selja nýru og lungu til að geta slegist í för en neyðin kennir okkur líka að spinna. Ekkert er meira heillandi nú þegar sumarið lítur út fyrir að verða allt blautara en Bubbi Morthens í byrjun ferilsins … Continue reading »