Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Þeir sem þekkja Íra vita að þeir þurfa enga sérstaka ástæðu til að lyfta sér upp og þeir gera það af alefli meðan á Degi Heilags Patreks stendur

Hvað kosta svo hlutirnir í Chicago?

Hvað kosta svo hlutirnir í Chicago?

Ekki reyna að þræta fyrir það. Þú, eins og 99,9 prósent annarra Íslendinga, sækir grimmt í verslanir erlendis enda alls óþekkt á Íslandi að fólk geti keypt mikið fyrir lítið á einum og sama staðnum 🙂 Öðru máli gegnir um bandarísku borgina Chicago. Þrátt fyrir að hún sé mjög dýr á þarlendan mælikvarða, fjórða dýrasta … Continue reading »

Sex í Chicago

Sex í Chicago

Það er fyrir neðan flestar hellur að gera sér ferð alla leið til Chicago í Bandaríkjunum og blæða ekki í að minnsta kosti einn fansí kvöldverð á betri veitingastað. Kjaftfullt af stórgóðum veitingastöðum í Chicago en máltíðin kostar þó sitt. Þar úr vöndu að ráða. Ekki vegna þess að skortur sé á veitingahúsum í borginni … Continue reading »
Ómissandi upplifun í Chicago

Ómissandi upplifun í Chicago

Ókunnum bregður oftast nokkuð við séu þeir á vappi um borgina Chicago ákveðin kvöld yfir sumartímann. Upp úr þurru, að því er virðist, upphefst æði glæsileg flugeldasýning eins og ekkert sé eðlilegra. Fáir nokkru nær um hverju sé verið að fagna. En þar liggur hundurinn grafinn. Það er ekki verið að fagna neinu sérstöku öðru … Continue reading »

Ágætt að vita áður en þú heldur til Chicago

Ágætt að vita áður en þú heldur til Chicago

Það er sjaldan hættulaust að ferðast vestur um haf til Bandaríkjanna enda annar hver maður með vopn í belti eða tösku. En óvíða er hættan meiri en í Chicago. Sprenging hefur orðið í glæpum í þeirri borg síðastu árin eftir að tekist hafði um áraraðir að fækka glæpum almennt og sérstaklega er aukningin var mikil … Continue reading »

Hundrað prósent lægra verð vestur um haf með Wow Air en Icelandair

Hundrað prósent lægra verð vestur um haf með Wow Air en Icelandair

Þú dýrkað Chicago um ár og raðir og langar þangað án þess að þurfa að auka yfirdráttinn í bankanum. Þá er kjörið að kíkja á vef Wow Air þessa stundina og negla fargjald fram og aftur til þess staðar og annarra fyrir þetta 100 prósent lægra verð en fæst hjá Icelandair. Já, við sögðum 100 … Continue reading »

Wow Air gleymir að kapp er best með forsjá

Wow Air gleymir að kapp er best með forsjá

Allir þessir sérfræðingar. Eigandinn milljarðamæringur sem hlustar á engan mann en raðar kringum sig fólki sem hefur áratugareynslu í flugheimum. En eins og í bönkunum við Hrunið kemur í ljós að allir þessir sérfræðingar kunna varla að skeina sér. Nett sorglegt, en kemur ekki á óvart, að margir þessara nýju „megaspennandi” áfangastaða sem Wow Air … Continue reading »

Merkilegur skottúr frá Chicago

Merkilegur skottúr frá Chicago

Þó deila megi um hversu yndisleg Chicago í Bandaríkjunum er að vetrarlagi er fáum blöðum um að fletta að hún er súperdúper að sumarlagi. En ef svo vill til að þú færð nóg af svo góðu þar í borg er óvitlaust að skjótast hálfan dag til krummaskuðs nokkurs í grenndinni: Des Plaines. Hvað gæti svo … Continue reading »

Aðeins meira um Mogensen

Aðeins meira um Mogensen

Skúli Mogensen, milljarðamæringur með meiru, virðist alls ekki breyta þeirri skoðun sinni að viðskiptavinir Wow Air séu fífl og fávitar. Í það minnsta er það þannig sem forstjórinn kemur fram við fólkið. Það á ekki að koma á óvart. Mogensen varð vellauðugur á fimm mínútum með því að selja Microsoft hugbúnað sem þótti móðins á … Continue reading »

Og ekki er Icelandair að rokka neitt til Chicago

Og ekki er Icelandair að rokka neitt til Chicago

Þrátt fyrir að flugfélagið Icelandair hafi gegnum tíðina oftar en ekki okrað og fiffað eins og eigandi Adam á Skólavörðustíg hefur flugfélagið undanfarin ár stöku sinnum verið samkeppnishæft í flugi. En ekki er það raunin til Chicago sumarið 2017. Nú er sumarið langþráða að ganga í garð og þó fjölmargir hafi skipulagt sín ferðalög sumarið … Continue reading »

Wow Air tekur slaginn til Chicago en byrjar ekki vel

Wow Air tekur slaginn til Chicago en byrjar ekki vel

Það er einhvern veginn lágmarkskrafa þegar lággjaldaflugfélag hefur samkeppni við hefðbundið flugfélag á einni og sömu leiðinni að lággjaldaflugfélagið bjóði lægra verð en hinn aðilinn. En ekki á það við um ferðir Wow Air til Chicago í Bandaríkjunum. Wow Air tilkynnti í dag um sína tíundu flugleið vestur um haf og í þetta sinn til … Continue reading »

Nú gefst landanum færi að prófa hina frægu California Zephyr

Nú gefst landanum færi að prófa hina frægu California Zephyr

Síðasta ár var hið fyrsta sem Íslendingum gafst færi á að þvælast fylkja á milli í einni merkustu lest í Bandaríkjunum án þess að hafa of mikið fyrir. Ferð með hinni þekktu California Zephyr er ógleymanleg öllum sem prófa. Nú geta allir sem vilja og eiga seðla sem þeir hafa engin not fyrir skotist til Chicago … Continue reading »

Kannski þess vegna verður iðnaðarráðherra svo lítið úr verki

Kannski þess vegna verður iðnaðarráðherra svo lítið úr verki

Enn einu sinni blæs Ragnheiður Elín Árnadóttir á siðareglur en ráðherrann er nú með fríðu föruneyti í boðsferð Icelandair til Chicago í Bandaríkjunum. Alltaf gaman í boðsferðum Wow Air og Icelandair segja fróðir. Mynd KefAirport Vart líður nú vikur milli þess sem flugfélögin Wow Air og Icelandair hefji flug til nýrra áfangastaða í heiminum og … Continue reading »