Tíu nátta Tælandsferð fyrir tvo á 450 þúsund krónur

Tíu nátta Tælandsferð fyrir tvo á 450 þúsund krónur

Áttu tvær vikur eða svo lausar í maí eða júní og veist ekkert hvað þú átt af þér að gera? Hljómar svo vitlaust að draga makann eða vininn í tíu daga ljúfan túr um norðurhluta Tælands? Dýrt? Svona rétt rúmlega 200 þúsund krónur á mann. Bangkok, Chiang Mai, Chiang Rai, Ayutthaya eru þær tælensku borgir … Continue reading »