Hinir ítölsku Versalir á hraðferð til helvítis

Hinir ítölsku Versalir á hraðferð til helvítis

Þú vissir kannski ekki að til er ítölsk útgáfa af hinni glæstu höll Versölum? Hún er raunverulega til og raunverulega kölluð Versalir Ítalíu af Ítölum sjálfum. En kannski ekki mikið lengur. Á frummálinu heitir fyrirbærið Reggia di Caserta eða Caserta höllin á hinu ylhýra. Sú er til skiptis kölluð bara Caserta eða Reggia og var … Continue reading »