Fullt að sinni

Fullt að sinni

Um 20 einstaklingar hafa nú skráð sig á lista yfir áhugasama til að þvælast tæpar tvær vikur um Portúgal með haustinu og hefur Fararheill því lokað fyrir skráningu að sinni enda aðeins ætlað fjórtán manns. Við þökkum sýndan áhuga og hver veit nema ferðin sem um ræðir verði í boði á nýjan leik ef næg … Continue reading »