Á Capri kemst einn og hálfur lítri ekki í eins lítra flösku

Á Capri kemst einn og hálfur lítri ekki í eins lítra flösku

Borgarstjórinn, eða öllu heldur, eyjastjórinn, á hinni íðilfögru ítölsku eyju Capri brosir ekki alveg út að eyrum þessa dagana. Karlinn, sem lengi vel undi hag sínum vel með sívaxandi straumi ferðafólks til eyjunnar, hefur nú snúið við blaðinu. Túristafjöldinn er að kæfa eyjuna alla. Kunnugleg orð hugsar einhver. Það var jú bæjarstjórinn á Klaustri sem … Continue reading »

Túr um Napolí, Capri og Amalfi í rúma viku fyrir rúmar 300 þúsund á par

Túr um Napolí, Capri og Amalfi í rúma viku fyrir rúmar 300 þúsund á par

Eflaust eru margir þarna úti þegar búnir að bóka sumarleyfisferðir sínar. Þeir sem enn hafa ekki klárað þau mál gætu haft áhuga á ágætri átta daga ferð um eitt allra fallegasta svæði Ítalíu. Ferðir héðan til Amalfi strandarinnar á Ítalíu seljast gjarnan upp á skömmum tíma. Það skiljanlegt því svæðið hentar nánast öllum sama hverjar … Continue reading »