Bíllaus í Boston

Bíllaus í Boston

Fararheill fékk fyrirspurn nýlega frá fjölskyldu einni sem ætlar að heimsækja Boston og vildi vita hvort raunverulega væri hægt að skoða borgina og næsta nágrenni án þess að leigja til þess bíl. Góð og gild spurning enda nánast allar borgir í Bandaríkjunum bílaborgir og almenningssamgöngur víða lélegri en nýársræður Ólafs Ragnars. Því er til að … Continue reading »

Hákarlar valda usla í Cape Cod

Hákarlar valda usla í Cape Cod

Velflestir þekkja hina frægu kvikmynd Jaws, Ókindin, þar sem stór hvíthákarl olli vægast sagt miklum usla í litlu bæjarfélagi undan strönd Bandaríkjanna. Kvikmyndin sú var tekin að hluta ekki langt frá Cape Cod, Þorskhöfða, en þar hefur tilkynningum um hvíthákarla fjölgað ört síðustu tvö árin og einn einstaklingur verið bitinn. Sá slapp með skrekk og … Continue reading »