Best að láta Cancún eiga sig næstu misserin, ár og áratugi

Best að láta Cancún eiga sig næstu misserin, ár og áratugi

Það var aðeins tímaspursmál áður en þau viðbjóðslegu glæpagengi sem herja á almenning í velflestum héruðum og borgum Mexíkó sæju tækifæri á langvinsælasta ferðamannastað landsins. Flest bendir til að hið fræga svæði Cancún á austurströnd landsins sé nú á sömu niðurleið og Acapulco á vesturströndinni. Það fer afskaplega lítið fyrir fregnum af aftökum og slíkum … Continue reading »

Tvær rómantískar vikur á besta stað í Mexíkó á lágmarksverði

Tvær rómantískar vikur á besta stað í Mexíkó á lágmarksverði

Þau skipta hundruðum hótelin sem standa meðfram strandlengju Yucatan í Mexíkó og ekki að ósekju enda svæðið yndislegt með stóru Y. En meirihluti þessara hótela gera út á yngra fólkið; djamm og djús út í eitt meðan færri reyna að trekkja þau okkar sem rómantískari eru. Dreams Tulum er þó eitt þeirra síðarnefndu og fær … Continue reading »

Fjórar frábrugðnar og framandi ferðir

Fjórar frábrugðnar og framandi ferðir

Fararheill fær reglulega póst frá lesendum þar sem óskað er eftir að við bendum á ferðir sem sérstakar þykja og ekki er hægt að verða sér úti um hér á Íslandi. Okkur datt því í hug að senda þessar fjórar á ykkur. Hér er um að ræða fjórar ferðir sem eru kannski ekki endilega á … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu