Hinir ítölsku Versalir á hraðferð til helvítis

Hinir ítölsku Versalir á hraðferð til helvítis

Þú vissir kannski ekki að til er ítölsk útgáfa af hinni glæstu höll Versölum? Hún er raunverulega til og raunverulega kölluð Versalir Ítalíu af Ítölum sjálfum. En kannski ekki mikið lengur. Á frummálinu heitir fyrirbærið Reggia di Caserta eða Caserta höllin á hinu ylhýra. Sú er til skiptis kölluð bara Caserta eða Reggia og var … Continue reading »

Sex yndisleg þorp á Ítalíu

Sex yndisleg þorp á Ítalíu

Fegurð er í augum sjáandans og sitt sýnist hverjum um velflest undir sólinni. En flestir geta líklega sammælst um að fátt er yndislegra en þessi litlu krúttlegu þorp sem finna má utan þjónustusvæðis á Ítalíu. Þessi þorp þar sem líf bæjarbúa gengur sinn gang hvort sem inn í bæinn þvælast ferðamenn eður ei. Þar sem … Continue reading »