Nú gefst landanum færi að prófa hina frægu California Zephyr

Nú gefst landanum færi að prófa hina frægu California Zephyr

Síðasta ár var hið fyrsta sem Íslendingum gafst færi á að þvælast fylkja á milli í einni merkustu lest í Bandaríkjunum án þess að hafa of mikið fyrir. Ferð með hinni þekktu California Zephyr er ógleymanleg öllum sem prófa. Nú geta allir sem vilja og eiga seðla sem þeir hafa engin not fyrir skotist til Chicago … Continue reading »