Ljúf vika á Sardiníu fyrir lítið

Ljúf vika á Sardiníu fyrir lítið

Óvitlaust er að seilast í veskið og rífa upp kort ef ljúfur vikutúr á einni ljúfustu eyju Miðjarðarhafsins og á lágmarksverði í þokkabót er eitthvað sem þú gætir hugsað þér og það strax í maí eða júní. Ferðavefurinn Secret Escapes er þessa stundina og næstu þrjá sólarhringa að bjóða ferðapakka frá Englandi til ítölsku eyjarinnar … Continue reading »

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum