Er hægt að treysta ferðaskrifstofu sem veit ekki hvar Costa del Sol er?

Er hægt að treysta ferðaskrifstofu sem veit ekki hvar Costa del Sol er?

Bullandi sala hjá ferðaskrifstofunum. En að ráða fólk sem komið er til vits og borga því sómasamlega virðist fjarlægt takmark. Allaveganna hjá Heimsferðum Andra Más Ingólfssonar. Fararheill rakst á skondna ferðaauglýsingu Heimsferða fyrir skömmu. Þar verið að auglýsa golfferðir til Spánar og annaðhvort er ferðaskrifstofan að blekkja mann og annan eða að starfsfólk Heimsferða er … Continue reading »

Bestu golftilboðin finnast oft yfir vetrartímann

Bestu golftilboðin finnast oft yfir vetrartímann

Ritstjórn Fararheill hefur löngum undrast þá tilhögun innlendra ferðaskrifstofa að bjóða aðeins golfferðir til Evrópu tímabundið fram á vetur en loka svo fyrir allt slíkt þangað til komið er fram á vor á nýjan leik. Undarlegt sökum þess að mjög vel er hægt að spila golf syðst í álfunni allan ársins hring í venjulegu árferði … Continue reading »

Hundrað þúsund króna afsláttur á spennandi Miðjarðarhafssiglingu

Hundrað þúsund króna afsláttur á spennandi Miðjarðarhafssiglingu

Janúarmánuður er oftar en ekki útsölumánuður hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og þann mánuð umfram aðra hægt að gera kjarakaup á ferðum hingað og þangað. Nú er til dæmist hægt að njóta í tíu daga siglingu um Miðjarðarhafið í mars á hundrað þúsund króna afslætti. Skipafélagið P&O er að gefa drjúgan afslátt á tíu nátta siglingu þann … Continue reading »