Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Það vita þeir sem farið hafa með smáfólkið til Orlando að öll afþreyingin sem þar er til staðar er ekki aldeilis ókeypis

Universal skemmtilegri en Disney

Samkvæmt könnun sem gerð var meðal foreldra sem Flórída heimsóttu kom í ljós að Eyjuævintýri Universal vakti meiri lukku en Mikki mús, Gúffi og félagar í ríki Disney