Svo þú hélst að Búlgaría væri skítapleis. Það öðru nær

Svo þú hélst að Búlgaría væri skítapleis. Það öðru nær

Það er fegurð í öllu undir sólinni. Það á við um allt fólk, allar þjóðir og öll lönd. Stundum þarf bara að kafa aðeins dýpra eftir þessu yndislega. Það á sannarlega við um fátæka Búlgaríu. Þaðan koma litlar fréttir almennt og þá helst fregnir af heldrukknum sóldýrkendum í strandborginni Varna við Svartahaf eða hræbillegum tannlæknum … Continue reading »

Flottar ferðir hjá Icegolf en álagning heldur grimm

Flottar ferðir hjá Icegolf en álagning heldur grimm

Golfunnendur hafa síðustu misserin misst sig nokkuð yfir ágætum og ferskum golfferðum í boði hjá fyrirtækinu Icegolf. Allmargar fínar ferðir í boði á flotta velli sem ekki eru staðsettir sunnantil á Spáni. En drjúg er álagningin. Sá túr sem vakið hefur neista í golfurum á klakanum er vikulöng ferð til Varna í Búlgaríu. Nánar tiltekið … Continue reading »

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Það verður að segjast að nafnið er ekki mjög sexí. Fremur þurrkuntulegt heiti sem einhver nefnd í Strassborg hefur fengið vel greitt fyrir að hamra saman: Menningarborg Evrópu. Ekki missa þó móðinn þó nafnið bendi meira til að þetta sé elítusamkoma fólks sem á meiri fjármuni og meiri frítíma en velflest venjulegt fólk. Það að … Continue reading »

Búlgaría út fyrir Balkan

Búlgaría út fyrir Balkan

Undanfarin ár hefur Búlgaría haldið titli sínum sem ódýrasti áfangastaður ferðamanna í Evrópu og almenn efnahagslægð í álfunni tryggt að þangað er stríður straumur fólks sem minna hefur milli handa. En nú kann að vera komið að endastöð. Svo virðist vera sem vinsælustu áfangastaðir Búlgaríu hafi „Benidormað“ yfir sig. Þá ályktun má draga af ástæðum … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu