Ómissandi safn við Búdapest

Ómissandi safn við Búdapest

Með tilkomu Wizz Air býðst landanum nokkuð reglulega flugfeðir til Búdapest í Ungverjalandi. Það er jákvætt enda borgin falleg og verðlag lágt sem kemur á móti því að smáglæpamenn og svikahrappar eru hér fjölmennir. Þó skal til bókar fært að í þremur heimsóknum til Búdapest hefur ekkert okkar hjá Fararheill lent í neinu þó vissulega … Continue reading »

Kílómetrar af neðanjarðargöngum í miðborg Búdapest

Kílómetrar af neðanjarðargöngum í miðborg Búdapest

Hann er fjarri því amalegur kastalinn fallegi sem situr efst á Búdahæð í Búdapest og gefur stórfína sýn yfir þessa fallegu borg. Synd að yfirgefa borgina án þess að staldra við á þeirri hæð. En ekki síður vænlegt skoðunar er það sem leynist neðanjarðar á sömu hæð. Fögur er hæðin og ýmislegt forvitnilegt neðanjarðar hér … Continue reading »
Búdapest á dagskránni? Þá er ráð að skoða þessar dagsetningar

Búdapest á dagskránni? Þá er ráð að skoða þessar dagsetningar

Sextán þúsund sex hundruð og sautján krónur! Það rétt slefar fyrir sæmilegri nautalund og lítillegu meðlæti í næstu kjörbúð. Upphæðin dugar líka til að skottast til hinnar ljúfu Búdapest og heim aftur 🙂 Yfirleitt kostar engin ósköp að fljúga frá Íslandinu góða til höfuðborgar Ungverjalands þessa síðustu og verstu. Þangað flýgur lággjaldaflugfélagið Wizz Air statt … Continue reading »

Tíu bestu hótel heims 2015

Tíu bestu hótel heims 2015

Það er sá tími ársins þegar hinn risavaxni einkunnavefur TripAdvisor sendir frá sér árlegan lista sinn yfir þau hótel heims sem best og mest þykja meðal ferðamanna. Sem fyrr eiga vestræn hótel bágt með að fóta sig á þessum fræga lista og af topp tíu hótelunum þetta árið eru aðeins tvö sem ekki eru víðsfjarri … Continue reading »

Ljómandi borgarferð til Búdapest fyrir slikk

Ljómandi borgarferð til Búdapest fyrir slikk

Það er hart í ári hjá mörgum Íslendingnum og sífellt flóknara að lyfta sér upp og njóta lífsins í stað þess að berjast við að draga fram lífið. En hér er eitt ferðatilboð sem gæti komið þér og þínum í sérdeilis ljómandi góða borgarferð næstu mánuði án þess að selja börnin á uppboði.  Við höfum … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu

Hingað langar okkur en komumst ekki beint

En kannski er enn meira sem má lesa út úr þeim áfangastöðum sem mest er að leitað og EKKI eru í boði í beinu flugi frá Íslandi. Hvert langar landann en kemst ekki vandræðalaust?