Meira að segja nauðlending getur verið bótaskyld

Meira að segja nauðlending getur verið bótaskyld

Athyglisverður dómur féll í Bretlandi fyrir nokkru þegar British Airways var gert að greiða skaðabætur til handa fjölda fólks sem varð fyrir töfum þegar nauðlenda þurfti þotu flugfélagsins á leið til Osló frá Heathrow. Forráðamenn BA höfnuðu alfarið bótaskyldu eftir að vélin snéri við til Heathrow þegar kviknaði í öðrum hreyfli vélarinnar og nauðlenti þar … Continue reading »

Til Abú Dabí gegnum London fyrir 60 þúsund kallinn

Til Abú Dabí gegnum London fyrir 60 þúsund kallinn

Andlit mót sólu lengur en fimm mínútur í nóvember, desember eða janúar? Þá þarftu að skottast erlendis. Þá margt vitlausara en bóka hjá British Airways frá London til Abú Dabí. Jú, víst eru sirka áttatíu þúsund staðir á jarðríki merkilegri og skemmtilegri en Abú Dabí sem tilheyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum, en þar skín sólin þokkalega … Continue reading »

Þess vegna sökkar British Airways

Þess vegna sökkar British Airways

Dæma skal fólk og fyrirtæki eftir því hvernig þau haga seglum þegar mótvindur bjátar á. Og samkvæmt þeirri kríteríu er aldeilis ömurlegt að fljúga með British Airways. Breski neytendavefurinn Which! gerði nýlega úttekt á hjálpsemi flugfélaga þegar eitthvað bjátaði á hjá farþegum. Góðu heilli komast 99 prósent flugfarþega almennt til og frá vandræðalaust og hafa … Continue reading »

British Airways loks að kveikja á fattaranum

British Airways loks að kveikja á fattaranum

Við hér ættum kannski að stofna ráðgjafafyrirtæki sem fyrst. Það sem við höfum prédikað hér um áraraðir er loks að verða að veruleika hjá einu stærsta flugfélagi heims. British Airways ætlar að gjörbreyta þjónustustigi sínu á Heathrow flugvelli í London á næstu mánuðum og eyða til þess milljónum punda samkvæmt tilkynningu flugfélagsins. Sem þýðir að … Continue reading »

Ódýrasta leiðin til London í vetur? British Airways skýtur öðrum ref fyrir rass

Ódýrasta leiðin til London í vetur? British Airways skýtur öðrum ref fyrir rass

Fimm þúsund tvö hundruð áttatíu og fimm krónur kaupa engin ósköp á klakanum. Fimm pylsur eða svo á Bæjarins bestu eða tveggja vikna áskrift að Stöð 2. En þessi upphæð dugar okkur líka til að skottast til London síðla vetrar 🙂 Svo lágt fargjald aðra leið til London er ekki alveg einstakt. Fargjöld easyJet ná … Continue reading »

Hvaða flugfélag býður stundum lægri fargjöld með tösku en án?

Hvaða flugfélag býður stundum lægri fargjöld með tösku en án?

Við höfum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar gegnum tíðina bent ferðaþyrstum á að stöku sinnum má negla sæti á Saga Class Icelandair á lægra verði en sardínupakkann. Það yfirleitt vegna mistaka. Og nú höfum við fundið annan aðila sem gerir mistök reglulega 🙂 Ók, kannski eru það ekki mistök en undarlegt er … Continue reading »

Til Dúbaí fyrir klink? Kíktu á vef British Airways

Til Dúbaí fyrir klink? Kíktu á vef British Airways

Það er ekki á hverjum degi sem flaggflugfélag Bretlands, British Airways, býður fargjöld sem jafna og toppa fargjöld helstu lággjaldaflugfélaga heims. En það er raunin þessa stundina. Fjörutíu þúsund krónur koma okkur Frónbúum ekki ýkja langt flugleiðis fram og aftur þegar farangur er með í för. Það er engu að síður prísinn sem þú greiðir … Continue reading »

Allt að fjórðungi lægra verð á viðskiptafarrými BA en Icelandair

Allt að fjórðungi lægra verð á viðskiptafarrými BA en Icelandair

Flesta munar um tæpan 30 þúsund kall. Jafnvel skattaskjólsfyrirtæki á borð við Samherja og Samskip.  Svo vill til að einn úr ritstjórn eyddi eitt sinn óvænt tíma með einum af þremur sonum afar virts og háttsetts manns í Sádí-Arabíu. Sá var frelsinu feginn enda sloppið frá fjórum lífvörðum sínum sem honum fylgdu frá morgni til … Continue reading »

Þarftu meiri tíma? Negldu flugið samt á besta verði með British Airways

Þarftu meiri tíma? Negldu flugið samt á besta verði með British Airways

Eins og ferðaþyrstum ætti að vera kunnugt er nú komist fram og aftur til London með hinu þekkta flugfélagi British Airways. Sjálfsagt að kíkja þangað ef för til Lundúna er á döfinni. En ólíkt öðrum sem þangað fljúga er eitt sérstaklega gott við BA. Sért þú í hópi ferðaþyrstra eins og ritstjórn Fararheill kannast þú … Continue reading »

Til London er British Airways oftar að bjóða betur en Icelandair

Til London er British Airways oftar að bjóða betur en Icelandair

Stikkprufur Fararheill á fargjöldum til og frá London í sumar leiða í ljós að British Airways er oftast að bjóða lægri fargjöld en Icelandair. Í þremur tilvikum af fjórum alls reynist ódýrara að fljúga út og heim aftur með breska flugfélaginu en því íslenska. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi töflu en leitað var samtímis … Continue reading »

British Airways, SAS og Lufthansa menga langmest flugfélaga yfir Atlantshafið

British Airways, SAS og Lufthansa menga langmest flugfélaga yfir Atlantshafið

Hin gamalkunnu flugfélög British Airways, Lufthansa og SAS nota mest eldsneyti per farþega og menga þar af leiðindi mest flugfélaga sem fljúga yfir Atlantshafið. Ágætt að fá þær upplýsingar fyrir þau okkar sem er ekki alveg sama hvort hreint loft verður í boði á hnettinum eftir 50 ár. Upplýsingarnar koma frá stofnun sem kallar sig … Continue reading »

Heim til Íslands um jólin? Hver býður best?

Heim til Íslands um jólin? Hver býður best?

Heimþrá Íslendinga erlendis er sjaldan eða aldrei meiri en um jólahátíðina sem senn fer í hönd í enn eitt skiptið og það þó aðeins séu um það bil fimm mínútur frá því við vorum að henda síðasta jólatré á haugana. En hvaða flugfélag er að koma okkur heim á sem lægstu verði? Það er vissulega … Continue reading »

Annað frábært við British Airways

Annað frábært við British Airways

Alltaf tilhlökkunarefni að fá alvöru þjónustu á klakann. Eins og til að mynda þá þjónustu flugfélaga að sýna áhugasömum á augabragði lægsta mögulega fargjald til hinna ýmsu áfangastaða. Fararheill gagnrýndi það lengi vel að hvorki Icelandair og Wow Air gáfu hugsanlegum viðskiptavinum sínum færi á að sjá í hvelli lægsta fargjald til áfangastaða flugfélaganna. En nei, … Continue reading »

Samkeppni til London eykst um helgina

Samkeppni til London eykst um helgina

Góðir tímar fyrir þá sem vilja til London án þess að borga fúlgur fyrir skitna samloku hjá Icelandair, 600 kall fyrir vatnsglas hjá Wow Air eða þúsundir króna aukalega fyrir sæti sem ekki veldur krampa hjá easyJet. British Airways lendir hér í jómfrúarflugi sínu á sunnudaginn kemur og eðli málsins samkvæmt heldur fyrsta vélin utan … Continue reading »