Banksy og Bristol

Banksy og Bristol

Þó elsta kynslóðin þurfi líklega að klóra sér lengi í haus og jafnvel þá vita ekkert um manninn, verður hið sama ekki sagt um yngra fólk. Velflestir með augun opin síðastliðinn áratug kannast við listamanninn Banksy. Banksy er listamannsnafn ókunnugs götulistamanns sem getið hefur sér svo góðs orðs gegnum tíðina að nafn hans er þekkt … Continue reading »

Til og frá í Bretlandi allt niður í 200 kall

Til og frá í Bretlandi allt niður í 200 kall

Æi. Þið í helgarferð í Bristol þegar þið fregnið að Jonni mágur og Stína stjúpkona eru í fullum sving í London og vilja fá ykkur í partí. Þá eru góð ráð dýr eða hvað? Þið umsvifalaust á netið. Bílaleigubíll í sólarhring plús skattar og gjöld aldrei undir tíu þúsund krónum. Lest kannski? Jú það í … Continue reading »

Hátíð fyrir alla sem aldrei fá nóg af Jane Austen

Hátíð fyrir alla sem aldrei fá nóg af Jane Austen

Enn þann dag í dag er breski rithöfundurinn Jane Austen meðal víðlesnustu skáldsagnahöfunda heims þó ár og aldir séu síðan hún lést. Bækur hennar seljast enn í stórum upplögum og hátíðir henni til heiðurs trekkja að tugþúsundir. Ein hátíð sérstaklega. Það er Jane Austen festival í bænum Bath í suðvesturhluta Englands en sú hefur skotið … Continue reading »

Fákeppnin eykst til muna – EasyJet hættir flugi til Bristol og Belfast

Fákeppnin eykst til muna – EasyJet hættir flugi til Bristol og Belfast

Úffffffff! Það líður að því að við verðum að reiða okkur á flugferðir með Icelandair til að komast lengra af klakanum en til Vestmannaeyja. Velflest erlend flugfélög að takmarka til muna flug til og frá landinu og í apríl hendir easyJet tveimur áfangastöðum fyrir róða. Undanfarin ár hefur breska lággjaldaflugfélagið verið borubratt á Íslandsmiðum og … Continue reading »

Hvað kostar golfið í Bristol?

Hvað kostar golfið í Bristol?

Hvernig hljómar næturdvöl á fjögurra stjörnu hóteli á besta stað í Bristol og tveir hringir á nálægum golfvöllum í ofanálag fyrir tæpar nítján þúsund krónur? Já, við héldum það líka enda vægast sagt fantagott verð og ekki hvað síst þegar varla fæst sæmilegt hótelherbergi í London undir 30 þúsund krónum yfir eina nótt. Þegar við … Continue reading »

Stonehenge ferðar virði en bóka verður fyrirfram

Stonehenge ferðar virði en bóka verður fyrirfram

Eitt af því merkilegasta að sjá í Bretlandi öllu er hið heimsfræga steinvirki Stonehenge sem enn þann dag í dag veldur flestum heilabrotum. Margir þeirra sem þangað leggja leið sína verða fyrir þó fyrir miklum vonbrigðum. Vonbrigðin stafa ekki af steinvirkinu fræga sem verður því magnaðra því nær sem er komið heldur hinu að enginn … Continue reading »

Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Hvar eru outlet verslanir í Englandi?

Eins og Fararheill hefur greint frá opnaði fyrsti alvöru outlet-verslunarkjarninn í London fyrir einungis sex árum síðan. Sá auðfundinn við þjóðarleikvanginn Wembley. En eru engir fleiri slíkir og hvernig stendur á því að Bretar eru eftirbátar velflestra hvað slíkar verslanir varðar? Það er sannarlega athyglisverð spurning. Hvers vegna hafa Bretar ekki misst sig yfir afsláttarverslunum … Continue reading »

Wow Air tekur við keflinu af easyJet til Bristol

Wow Air tekur við keflinu af easyJet til Bristol

Menn eru brattir hjá Wow Air þessi dægrin. Þar á að taka hlutina með trompi eins og tilkynning flugfélagsins um áætlunarflug til Bristol næsta sumar ber með sér. Sú frétt var hvorki meira né minna en sú sjötta í röð tilkynninga um fleiri ferðir til fleiri áfangastaða en nú er. Síðustu vikurnar hefur Wow Air … Continue reading »

Nokkrir góðir dagar með Wow Air

Nokkrir góðir dagar með Wow Air

Sannleikurinn er sá að fyrir stutta ljúfa helgarferð þarf ekkert að fylla 23 kílóa tösku af drasli. Ef þú getur hugsað þér að leggja í víking með alls ekkert meðferðis er hægt að gera æði ágæt kaup á ákveðnum ferðum Wow Air. Á vef flugfélagsins þessa stundina má finna töluverðan fjölda flugferða aðra leið út … Continue reading »

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Óhætt er að segja að við höfum vart undan að svara skeytum lesenda sem eru forvitnir um hvernig nákvæmlega má njóta ferðalaga erlendis án þess að reiða sig á dýrar ferðir innlendra ferðaskrifstofa. Eins og allt gott í lífinu verður að hafa aðeins fyrir bestu hlutunum og það á líka við langi fólk að spóka … Continue reading »

Beint flug til Bristol kallar ekki beint á kampavín

Beint flug til Bristol kallar ekki beint á kampavín

Lággjaldaflugfélagið easyJet tilkynnti í vikunni um nýja flugleið til Íslands og það frá ensku borginni Bristol á suðvesturhorni landsins. Aldrei skal kvarta yfir aukinni samkeppni í flugi en vandséð er að þessi flugleið per se nýtist landanum ýkja mikið. Bristol sjálf er fín á enskan mælikvarða og töluvert líf hér í menningarlífinu en útgerð er … Continue reading »