Óviss hvert skal halda næst? Puglia á Ítalíu gæti hitt í mark

Óviss hvert skal halda næst? Puglia á Ítalíu gæti hitt í mark

Svo margir staðir, svo lítill tími. Það er það súra við að halda alltaf á sama staðinn í sumarfríinu að þó góður sé eru mörg þúsund aðrir staðir það líka sem þú veist kannski ekkert af eða um. Héraðið Puglia á Ítalíu er eitt þeirra sem sjaldan trekkir mikinn fjölda ferðafólks. Þar með ekki sagt … Continue reading »

Olía, vín og sveitarómantík á Ítalíu fyrir lítið

Olía, vín og sveitarómantík á Ítalíu fyrir lítið

Ýmislegt er í boði þarna úti fyrir ferðaþyrsta og rómantíska elskendur. En auðvelt væri að færa rök fyrir að einn besti kosturinn sé vikudvöl í endurnýjaðri sveitavillu skammt frá bestu ströndum Ítalíu. Einhver gæti hugsað sem svo að hér séum við að meina Umbria eða Toskana héruð sem hafa lengi vel þótt kjörstaðir fyrir ástfangna … Continue reading »

Jólatilboð Airberlin í loftinu

Jólatilboð Airberlin í loftinu

Azor-eyjar, Djerba, Brindisi, Marsa Alam, Catania, Olbia, Tenerife, Miami, Curacao og Agadir. Tíu staðir og þar af allnokkrir kannski aðeins ókunnir og framandi. Allt eru þetta áfangastaðir þýska flugfélagsins Airberlin sem þessa dagana er að selja farmiða á sérstöku jólatilboðsverði. Þjóðverjarnir í jólaskapi og hafa gengið svo langt að jólaskreyta tvær þotur sínar sem er hvorki … Continue reading »