Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Nótt í fátækrahverfi Ríó de Janeiro

Nótt í fátækrahverfi Ríó de Janeiro

Mjög er deilt um siðferði þess að bjóða ríkum erlendum ferðamönnum upp á skoðunarferðir um fátækrahverfi í hinum ýmsu borgum heims. Skiptir þá engu hvar er; Kalkútta á Indlandi, Jakarta í Indónesíu, Algeirsborg í Alsír eða Ríó de Janeiro í Brasilíu. Í öllum ofantöldum borgum býðst áhugasömum, gegn vænni greiðslu, að rúnta um „öruggari“ staði … Continue reading »

Yndisleg eyja helvíti á jörð

Yndisleg eyja helvíti á jörð

Úr fjarska er eyjan Ilha de Queimada Grande ekkert nema heillandi að sjá. Hæðótt og skógi vaxin og þar sem hún er aðeins í tveggja stunda siglingu frá São Paulo í Brasilíu ætti hún að vera kjörinn áfangastaður til að eyða rómantískri stund. Það er að  segja ef hennar væri ekki vandlega gætt og það … Continue reading »

Líklega ódýrasta leiðin til Brasilíu

Líklega ódýrasta leiðin til Brasilíu

Leiti fólk á helstu flugleitarvélum eftir túr frá farsæla Fróni alla leið til Brasilíu er fátt um fína drætti. Algengt verð á flugi fram og aftur frá 120 þúsund krónum og upp í tvö hundruð þúsund og það jafnvel átta mánuði fram í tímann. En kannski eru flugleitarvélarnar ekki besta lausnin. Tókum stöðuna á nokkrum … Continue reading »

Heimsins fegurstu fossar
Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar

Sykurtoppar um víða veröld

Sykurtoppar um víða veröld

Landslag yrði lítil virði ef það héti ekki neitt skrifaði Tómas Guðmundsson eftirminnilega í ljóði sínu Fjallganga fyrir margt löngu. Orð að sönnu að örnefnin eru nauðsynleg og veita bæði ánægju og fyllingu hvert sem farið er.

Nema hvað sum örnefni eru vinsælli en önnur og hvort sem menn trúa því eður ei eru til fjöll í einum sex löndum heims sem heita Sykurtoppur.