Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Þeir sem þekkja Íra vita að þeir þurfa enga sérstaka ástæðu til að lyfta sér upp og þeir gera það af alefli meðan á Degi Heilags Patreks stendur

Af hverju að greiða 60 þúsund meira fyrir toppgistingu í Boston?

Af hverju að greiða 60 þúsund meira fyrir toppgistingu í Boston?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Wow Air aflýsir flugi og lætur engan vita fyrr en seint og um síðir

Wow Air aflýsir flugi og lætur engan vita fyrr en seint og um síðir

Wow Air aflýsti í dag flugi sínu til Boston í Bandaríkjunum og sömuleiðis flugi sínu til baka skýringalaust. Verra þó að fjölmargir farþegar fengu ekkert að vita fyrr en löngu síðar. Ekki finnst stafur um truflun á flugi Wow Air á vef þeirra. Hvorki þeim íslenska né erlendum vefum þeirra. Samt fór vél þeirra ekki … Continue reading »

Þrjátíu prósenta lækkun flugfargjalda til Boston???

Þrjátíu prósenta lækkun flugfargjalda til Boston???

Svo virðist sem fréttatilkynningar séu orðnar heilagur sannleikur hjá íslenskum fjölmiðlum. Þú veist, þessum aðilum sem stundum eru kallaðir fjórða valdið og eiga að kafa til botns í málum fyrir okkar hönd. Minnst þrír stórir fjölmiðlar birta í dag óbreytta fréttatilkynningu frá Wow Air þess efnis að flugfélagið hafi orsakað 30% almenna lækkun flugfargjalda milli … Continue reading »

Hagstæðast til Boston með Wow Air í vetur

Hagstæðast til Boston með Wow Air í vetur

Flugfélagið Wow Air stendur vel undir nafni sem lággjaldaflugfélag gagnvart Icelandair sé tekið mið af kostnaði við ferðir vestur um haf til Boston fram til áramóta. Úttekt Fararheill sýnir að Wow Air býður þar töluvert betri díl. Nú fer að líða að uppkaupstíma fyrir landann í Boston en verslunarferðir þangað eru sívinsælar og virðist ekkert … Continue reading »

Alvarlega frábært ferðatilboð Wow Air

Alvarlega frábært ferðatilboð Wow Air

Ekki fyrr er Fararheill búið að níða skóinn af Icelandair fyrir að voga sér að auglýsa flug vestur um haf niður í 14.900 krónur án þess að nokkuð slíkt sé í boði fyrr en Wow Air stekkur fram á sjónarsvið með flug aðra leiðina vestur um haf niður í 14.900. Engum blöðum er um að … Continue reading »

Þegar lægsta verð er alls ekki lægsta verð

Þegar lægsta verð er alls ekki lægsta verð

Það er velþekkt trix í vefheimum að beita skærum litum hvers kyns til að beina athygli fólks að ákveðnum hlutum á vefsíðum. En það er stundum líka hægt að nota slíkt til að blekkja. Nú skal ósagt látið hvort Icelandair er að reyna að blekkja eða hvort um villu er að ræða en Fararheill er … Continue reading »

Wow Air fær falleinkunn hjá Boston Globe

Wow Air fær falleinkunn hjá Boston Globe

Hið íslenska flugfélag Wow Air fær ekki nema sæmilega einkunn fyrir þjónustu af hálfu stórblaðsins Boston Globe en einn blaðamaður þess prófaði þjónustu flugfélagsins nýlega og skrifar um í blaðið. Eins og lýðnum ætti að vera ljóst hóf Wow Air flug vestur um haf fyrir skömmu en áfangstaðir flugfélagsins þar eru Boston og Washington D.C. … Continue reading »

Mun lægra verð með Icelandair en Wow Air til Boston í sumar

Mun lægra verð með Icelandair en Wow Air til Boston í sumar

„Lággjaldaflugfélagið“ Wow Air reynist vera töluvert dýrara en Icelandair ætli fólk til Boston í Bandaríkjunum í sumar og þurfi að taka farangur með. Nú þegar samkeppni er á ný komin á vestur um haf er ráð að fylgjast grannt með þróun mála og það munum við sannarlega gera sem endranær. Við tókum stikkprufu um miðjan … Continue reading »

Ódýrast með Icelandair til Boston ef farangur er með í för

Ódýrast með Icelandair til Boston ef farangur er með í för

Innan tíðar mun Wow Air loks hefja formlegt áætlunarflug milli Keflavíkur og Boston í Bandaríkjunum. Það er vel enda samkeppni hundrað prósent af hinu góða. En verðúttekt Fararheill leiðir í ljós að Wow Air verður undir í þeirri samkeppni ef tekið er tillit til farangurs. Við leituðum að lægsta verði aðra leiðina til Boston í … Continue reading »

Tvær nýjar vélar Wow Air

Tvær nýjar vélar Wow Air

Wow Air leggur nú lokahönd á sína fyrstu vertíð í Ameríkuflugi og hefur flugfélagið fest kaup á tveimur glænýjum Airbus vélum af því tilefni. Jómfrúarflug Wow Air til Boston hefst í lok næsta mánaðar og og rúmum mánuði síðar, í byrjun maí, flýgur svo fyrsta vél þeirra til Washington D.C. Þar með lýkur einokun Icelandair … Continue reading »

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Það er uppi typpið hjá Icelandair. Annan daginn í röð smellir flugfélagið út hraðtilboðum og þar má meðal annars finna fargjöld til fjögurra ágætra borga niður í 14.900 krónur aðra leið. Það er æði gott verð á flugferð og ekki þarf hér að hafa áhyggjur af farangursgjaldi því taska alltaf innifalin og stundum tvær. Osló, … Continue reading »

Wow Air býður töluvert betur en Icelandair vestur um haf

Wow Air býður töluvert betur en Icelandair vestur um haf

Með vorinu kemst á aukin samkeppni á tveimur flugleiðum vestur um haf til Boston og Washington D.C./Baltimore þegar vélar Wow Air fljúga þangað fyrsta sinni í áætlunarflugi. Úttekt Fararheill sýnir að verðmunur er talsverður Wow Air í hag. Sé sveigjanleiki mögulegur er mun ódýrara að fljúga vestur um haf með Wow Air en Icelandair. Úttektin … Continue reading »
Níu daga túr um Kína á gjafverði

Níu daga túr um Kína á gjafverði

Ef þú getur komið þér og þínum á viðráðanlegu verði til Boston, Washington eða New York í febrúar, mars eða apríl gætir þú komist í æði spennandi túr um Kína fyrir 185 þúsund krónur á mann. Sem er ekki mikið hærra verð en greiða þarf fyrir flugmiðann einn og sér. Tilboðsvefurinn Living Social er að … Continue reading »