Rómantísk gisting úti á ballarhafi

Rómantísk gisting úti á ballarhafi

Það þyrfti sennilega að skoða hausinn á hverjum þeim sem setti rómantík í samhengi við olíuborpall enda nákvæmlega ekkert þar sameiginlegt… eða hvað? Ekki nema þá fólk sé að hugsa um þá olíuborpalla og sjávarmannvirki önnur sem framsæknir, bjartsýnir og vellauðugir menn hafa breytt í lúxushótel og gististaði. Töluvert er nefninlega um slíkt. Gömul mannvirki … Continue reading »