Asíuferð fyrir vandláta með haustinu

Asíuferð fyrir vandláta með haustinu

Hér eru nefnd til sögunnar þrjú tiltölulega framandi nöfn: Singapúr, Borneó og Balí. Ferðaþyrstir þurfa líklega ekki meira en nöfnin til að komast á hugarflug en dugi það ekki til er hægt að bóka kyngimagnaða ferð í haust þar sem allir þrír staðir eru heimsóttir. Um er að ræða fjórtán daga túr frá Bretlandi þar … Continue reading »

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Eins og raunin er með bóndann á leið út í gripahús þá er föstudagurinn til fjár. Hvað þá betra en fara inn í helgina vopnuð far-eða spjaldtölvu, nettengingu og nokkrum fantagóðum ferðatilboðum? Fólk þarna úti eitthvað efins? Einhverjir búnir að gleyma að ferðalög er það eina sem þú kaupir sem gerir þig ríkari. Kannski þetta … Continue reading »