Mest sjarmerandi bærinn í Danmörku

Mest sjarmerandi bærinn í Danmörku

Væru utanaðkomandi beðnir um að velja mest sjarmerandi borg eða bæ í Danmörku kæmu eflaust vöfflur á viðkomandi. Æði margir þéttbýlisstaðir í landinu eru yndislegir út í eitt og þá yfirleitt þeir þar sem tekist hefur að varðveita eldri byggingar og fanga um leið stemmningu fyrri tíma. Það er meira að segja erfitt að þrengja … Continue reading »