Sex bestu hátíðir Þýskalands
Hostel verða ekkert mikið kældari en þetta

Hostel verða ekkert mikið kældari en þetta

Eins og Fararheill hefur reglulega bent lesendum á þá eru mörg hostel nútímans verulega frábrugðin þröngum lyktandi kojuplássum sem margir setja í samhengi við þess konar gistingu. Frábrugðin og frábær. Sú lýsing á til dæmis sannarlega við BaseCamp Hostel í Bonn í Þýskalandi. Það er ekki hostel í neinni hefðbundinni merkingu þess orðs. BaseCamp Hostel … Continue reading »

Hátíðir verða vart klassískari en þessi í Bonn

Hátíðir verða vart klassískari en þessi í Bonn

Það er fleira en Októberfest í München sem gæti freistað ferðamanna í september og október þetta haustið. Einhver allra stærsta hátíð sem haldin hefur verið til minningar um Beethoven fer fram á sama tíma í Bonn. Nánast í heilan mánuð, frá 6. september fram til 3. október verður fátt eitt í boði í þessari fyrrum … Continue reading »