Þess vegna viltu greiða hótelið fyrirfram

Þess vegna viltu greiða hótelið fyrirfram

Þarna úti er enginn skortur á aðilum sem bjóða gistingu og auglýsa að ekki þurfi að greiða fyrr en komið er á hótelið eða jafnvel að dvöl lokinni. Það eru mistök að nýta sér slíkt. Sennilega er Booking.com það fyrirtæki sem mest auglýsir þennan möguleika. Eins og það sé eitthvað betra að greiða á staðnum … Continue reading »

Þjóðráð dagsins: Oft auðvelt að leysa bókunarvandræði

Þjóðráð dagsins: Oft auðvelt að leysa bókunarvandræði

„Mig langar gjarnan að vita hvernig stendur á því að eftir að vera búin að bóka gistingu á Kanarí gegnum Booking kemur í ljós við innritun að engin bókun á okkar nafni fannst hjá hótelinu? Samt erum við með allar staðfestingar á pappír frá Booking?„ Ofangreint er úr skeyti sem við fengum nýverið frá lesanda. … Continue reading »

Hvers vegna henda peningunum út í hafsauga?

Hvers vegna henda peningunum út í hafsauga?

Í byrjun árs 2009 stúderuðum við hjá Fararheill gaumgæfilega hvaða hótelbókunarvél við ættum að bjóða lesendum okkar upp á á vef okkar. Sá þurfti að bjóða lægsta verð, viðamikið úrval, mátti ekki svindla og svína og ekki geyma gróðann af starfseminni í skattaskjólum. Við ákváðum að skjóta á tiltölulega lítinn og lítt þekktan aðila á … Continue reading »

Getur margborgað sig að bóka EKKI beint hjá Icelandair

Getur margborgað sig að bóka EKKI beint hjá Icelandair

Glöggir lesendur Fararheill muna eflaust eftir uppþoti og stuttu fjölmiðlafári fyrr á árinu þegar hlutabréf Icelandair féllu hraðar en mannorð Ólafs Ólafssonar. Þá hafði forstjórinn á orði að kannski yrði flugfélagið að koma aðeins út úr skápnum varðandi samvinnu við vinsælar leitarvélar. Aldrei var okkur vitandi gengið á karlinn hvað það nákvæmlega þýddi að opna … Continue reading »

Icelandair með verstu bókunarvél á byggðu bóli?

Icelandair með verstu bókunarvél á byggðu bóli?

Það vita ferðavanir að hrein martröð er að leita að og finna lægstu fargjöld sem Icelandair auglýsir á flugi hingað og þangað.  Til þess þarf vikufrí frá vinnu, draga fyrir gluggatjöldin, taka símann úr sambandi og leita og leita og leita og leita. Vorum við búin að segja leita? Markaðssetning og bókunarvél Icelandair er á … Continue reading »

Svona hirðir Icelandair peninga af fólki

Svona hirðir Icelandair peninga af fólki

Fararheill hefur árum saman gagnrýnt þá aumu þjónustu milljarðafyrirtækisins Icelandair að bjóða ekki upp á lengri leit að flugi á vef sínum en nokkra daga í senn. En kannski er það bara trix til að fá fólk til að bóka gegnum síma eða á skrifstofu flugfélagsins. Þrátt fyrir að hafa bent á þennan leiða galla … Continue reading »

Hallærislegt hjá Icelandair

Hallærislegt hjá Icelandair

Risafyrirtækið Icelandair hefur undanfarið verið að uppfæra bókunarvél sína á netinu og fært meira til nútímahorfs. En að auðvelda viðskiptavinum að finna lægstu fargjöld á sem skemmstum tíma? Ekki til að tala um. Sæmilegt verð á flugi til Orlando en hvenær er þetta? Leitaðu bara. Skjáskot Ekki liggur ljóst fyrir hvers vegna Icelandair er svo mikið … Continue reading »