Farmurinn sem felldi flug MH370

Farmurinn sem felldi flug MH370

Rúmlega átján mánuðum eftir eitt mesta og leyndardómsfyllsta flugslys sögunnar, hvarf malasísku vélarinnar MH370 af ratsjám og síðar brotlendingu á miðju Indlandshafi, kann loks að vera komin fram hugsanleg skýring á slysinu: Farmur vélarinnar. Ekki var um annað talað í flugheimum og fjölmiðlum í byrjun mars 2014 en stórundarlegt brotthvarf flugs MH370 með 239 farþega … Continue reading »

Starfsmönnum Boeing dettur ekki í hug að fljúga með Dreamliner 787

Starfsmönnum Boeing dettur ekki í hug að fljúga með Dreamliner 787

Tíu af fimmtán starfsmönnum flugvélaverksmiðju Boeing í Suður-Karólínufylki sem setur saman Dreamliner 787 vél félagsins dettur ekki í hug að fljúga með slíkri vél. Þá er fullyrt er að Boeing hafi við hönnun og framleiðslu Dreamliner gefið duglegan afslátt á gæðum til þess að ná að afhenda fyrstu vélarnar sem allra fyrst. Þetta er meðal þess … Continue reading »

Allt Boeing að kenna

Allt Boeing að kenna

Efist lesendur um að til æðstu valda í ríkjum heimsins kemst oft á tíðum fólk sem er helsteikt í hausnum gæti verið óvitlaust að lesa skýringar fyrrum forsætisráðherra Malasíu á hvarfi MH 370 þotu Malaysian Airlines sem enn er leitað á Indlandshafi. Karlinn atarna, Mahathir Bin Mohamad, er með skýringar á reiðum höndum um hvað … Continue reading »