Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Þeir sem þekkja Íra vita að þeir þurfa enga sérstaka ástæðu til að lyfta sér upp og þeir gera það af alefli meðan á Degi Heilags Patreks stendur

Hvers vegna þú ættir aldrei að drekka bjór í sólskini

Hvers vegna þú ættir aldrei að drekka bjór í sólskini

Allt vel siglt fólk þekkir vandamálið. Ferski bjórinn sem þú varst að panta á þetta eðalfína borð á eðalfínum stað við göngugötuna í Alicante eru orðinn hundsúr og flatari en maður sem verður undir valtara á örskotsstundu. Slæmt að þú átt ekki vin sem er á kafi í bjórframleiðslu. Hann hefði getað sagt þér að … Continue reading »

Hvað ef bjóráhugafólk fílar ekki Októberfest í Munchen?

Hvað ef bjóráhugafólk fílar ekki Októberfest í Munchen?

Góð ráð eru yfirleitt dýr segir máltækið. En máltæki geta verið röng eins og allt annað undir sólinni 😉 Engum blöðum um að fletta að ef þú ert bjóráhugamaður eða kona er mekka heimsins Októberfest í Munchen í september og október ár hvert. En heimsókn þangað hefur ýmsa galla í för með sér. Í fyrsta … Continue reading »

Og þú hélst að dýrast væri að drekka í Noregi

Og þú hélst að dýrast væri að drekka í Noregi

Til eru þeir sem halda fram að engar þurfi handbækurnar eða vegvísa þegar fólk leggur land undir fót. Það eina sem þurfi sé listi yfir hvar ódýrasta áfengið fæst hverju sinni. Þrátt fyrir harmakvein herra Tyrfingssonar og félaga hjá SÁÁ og sambærilegum samtökum erlendis er það óumdeild staðreynd að neysla áfengis eykst nánast alls staðar … Continue reading »