Gallinn við ferðaskrifstofuna Bjarmaland

Gallinn við ferðaskrifstofuna Bjarmaland

Að öðrum innlendum ferðaskrifstofum ólöstuðum þá eru fáir aðilar að bjóða landanum jafn forvitnilegar ferðir erlendis og ferðaskrifstofan Bjarmaland. Rússland, Indland, Kína, Rúmenía og Víetnam svo aðeins fáein dæmi séu tekin. En það hjálpar ekkert að eigandinn og eini starfsmaðurinn sé hrópandi á útvarpi Sögu 24/7. Sumt fólk þarf að kunna sig og ekki síst … Continue reading »

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Brrrr. Snjóþekja farin að skreyta fjallstoppa og hálendið. Haustlægðirnar að sunnan að breytast í vetrarlægðir að norðan. Drepleiðinleg umferðarteppa alla morgna á leið til vinnu og yfirmaðurinn hafnar því alfarið að veita þér launahækkun. Ýmsar leiðir færar til að færa birtu og yl inn í skammdegispakkann og eða drepa niður skammdegisþunglyndi sem samkvæmt könnunum hrjáir … Continue reading »

Safaríkar haustferðir utan alfaraleiða

Safaríkar haustferðir utan alfaraleiða

Ekki hafa allir Íslendingar gaman af sólarferðum sýknt og heilagt og góðu heilli eru reknar hér nokkrar ferðaskrifstofur sem gera sérstaklega út á þá sem þyrstir í eitthvað öðruvísi. Fararheill hefur smellt saman þeim þremur haustferðum sem heillar okkur allra mest og vonum að heilli fleiri enda þær allar í boði á sanngjörnu verði. Sigling … Continue reading »