Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Einn galli og þrír plúsar við Danmörku í sumar. Gallinn hversu dýrt landið er orðið fyrir íslenska krónueigendur. Plúsarnar að það fjölgar enn skemmtiatriðunum í Tívolíinu, Lególandi og Djurs Sommerland. Enn eitt vorið að ganga í garð. Á Íslandi bíða menn lóunnar til að tímasetja komu vorsins en í kóngsins Köben eru margir sem setja … Continue reading »

Peningur í vasa farþega Icelandair frá Billund og til

Peningur í vasa farþega Icelandair frá Billund og til

Eitthvað alvarlegt hefur gerst hjá Icelandair. Viðskiptavinir flugfélagsins sem flug eiga frá Billund og til Billund 11. september eru þegar orðnir 57 þúsund krónum ríkari því miklar tafir verða á þessum ferðum. Um tafir má lesa á vef Icelandair og sjá á vef Keflavíkurflugvallar. Flug Icelandair frá Keflavík tefst um níu klukkustundir og flugferð félagsins … Continue reading »

Icelandair að bjóða betur en Wow Air til Billund sé taska með í för

Icelandair að bjóða betur en Wow Air til Billund sé taska með í för

Enn einu sinni reynist „lággjaldaflugfélagið“ Wow Air vera hágjaldaflugfélag þegar verð þess eru borin saman við verð annarra samkeppnisaðila. Að þessu sinni er hið fornfræga Icelandair að bjóða hagstæðari fargjöld aðra leiðina til Billund í Danmörku sé þörf á einni tösku með. En Wow Air er reyndar með lægra fargjald ef þú ætlar að nota … Continue reading »

Túr um Napolí, Capri og Amalfi í rúma viku fyrir rúmar 300 þúsund á par

Túr um Napolí, Capri og Amalfi í rúma viku fyrir rúmar 300 þúsund á par

Eflaust eru margir þarna úti þegar búnir að bóka sumarleyfisferðir sínar. Þeir sem enn hafa ekki klárað þau mál gætu haft áhuga á ágætri átta daga ferð um eitt allra fallegasta svæði Ítalíu. Ferðir héðan til Amalfi strandarinnar á Ítalíu seljast gjarnan upp á skömmum tíma. Það skiljanlegt því svæðið hentar nánast öllum sama hverjar … Continue reading »

Icelandair splæsir í afslátt

Icelandair splæsir í afslátt

Tilboðsdeild Icelandair hefur vaknað til lífs á nýju ári. Þriðja hraðtilboð flugfélagsins séð dagsins ljós 2015 og einir átta áfangastaðir í boði á lækkuðu verði næsta sólarhring. Eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti er um töluvert að velja eigi fólk heimild á kortinu eða seðla undir kodda. Billund, Bergen og Manchester aðra leið með alles … Continue reading »

Danskir í hart gegn Ryanair

Danskir í hart gegn Ryanair

Þó ekki bóli á komu írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair til Íslands líður vart dagur án þess að flugfélagið sé að  stækka leiðakerfi sitt annars staðar. Í lok mars hyggst Ryanair loks bjóða flug beint frá Kastrup í Kaupmannahöfn til þriggja áfangastaða en með þeirri ákvörðun hafa þeir írsku lent á dönskum vegg. Ryanair flýgur nú þegar … Continue reading »

Smekklegt hjá Icelandair

Smekklegt hjá Icelandair

Allt að níu klukkustunda töf er á flugi Icelandair frá Billund þennan daginn. Sem kemur fyrir á bestu bæjum en að láta ekki kóng, prest né farþega sjálfa vita er vítavert kæruleysi. Sem fyrr gefur Icelandair engar upplýsingar um hvað olli töfum á vél flugfélagsins frá Billund í Danmörku en vélin sem átti að lenda … Continue reading »

Ísland út af sakramentinu hjá Primera Air

Ísland út af sakramentinu hjá Primera Air

Það er hópur fólks þarna úti sem undanfarin ár hefur nýtt sér frábært flugtilboð Primera Air til Billund og Köben enda flugið fengist niður í 9.900 krónur aðra leiðina reglulega. Þeir hinir sömu geta hætt að bíða eftir fleiri slíkum tilboðum því Ísland í heild sinni er út af sakramentinu hjá flugfélaginu. Engin formleg tilkynning … Continue reading »

Heimsferðir plata

Heimsferðir plata

Fyrir sólarhring síðan auglýsti ferðaskrifstofan Heimsferðir flug aðra leiðina til Billund í Danmörku allt niður í 9.900 krónur. Annaðhvort voru aðeins þrjú sæti í boði ellegar ferðaskrifstofan er að blekkja. Sólarhring eftir auglýsingu ferðaskrifstofunnar á áberandi stað í Fréttablaðinu finnst ekkert far til Billund nálægt því verði sem auglýst var. Þvert á móti er allra … Continue reading »

Ruglverð á tveggja vikna ferð til Korfu

Ruglverð á tveggja vikna ferð til Korfu

Ekki er allt gegnrotið í Danaveldi. Þaðan er hægt að fljúga eins og vindurinn til hinnar fallegu grísku eyjar Korfu og dvelja í tvær vikur í næsta mánuði fyrir algjört ruglverð. Með ruglverði erum við að meina tvær vikur á þriggja stjörnu sæmilegu hóteli með morgunverði fyrir tæpar 35 þúsund krónur á mann miðað við … Continue reading »

Billund bak við eyrað

Billund bak við eyrað

Fyrir þau okkar sem kjósa allra helst að skipuleggja okkar eigin ferðir og ekki takmarka okkur við það litla úrval sem í boði er hérlendis er oft eina leiðin að koma sér og sínum yfir til London og fljúga þaðan um heim allan. Færri kannski vita að einn fjandi góður kostur er Billund í Danmörku. … Continue reading »

Frábær tilboð Heimsferða

Frábær tilboð Heimsferða

Ferðaskrifstofan Heimsferðir byrjar árið með látum. Ekki aðeins er sumardagskráin kynnt strax á nýju ári heldur og er ferðaskrifstofan að bjóða allra ódýrustu ferðirnar til Billund og Kaupmannahafnar. Þar gerir Heimsferðir sér lítið fyrir og sekkur tilboðum Wow Air og Icelandair á þessum leiðum til Danmerkur og bjóða flug aðra leið með sköttum og gjöldum … Continue reading »