Níu gleðiríkir dagar í Bilbao

Níu gleðiríkir dagar í Bilbao

Þegar Baskar lyfta sér upp þá gera þeir það með stæl og bravúr. Til þess duga alls ekki þriggja daga Hvítasunnu- eða Verslunarmannahelgar eins og okkur þykir hreint afbragð. Neibbs, ekki dugar minna en níu dagar samfleytt til að skemmta sér og sínum í Bilbao. Tökum hattinn ofan fyrir Böskunum, eða alpahúfuna í þessu tilfelli, … Continue reading »