Hvað er Uber og hvernig virkar sú þjónusta

Hvað er Uber og hvernig virkar sú þjónusta

Sennilega verður bið á því að við Íslendingar fáum tækifæri til að nota þjónustu hins merkilega fyrirtækis Uber sem á ótrúlega skömmum tíma er búið að snarbreyta leigubílabransanum í þeim borgum þar sem þjónusta þeirra er í boði. En hvur þremillinn er Uber? Uber er leigubílaþjónusta með nýju sniði og þrátt fyrir mikil og áköf … Continue reading »