Bíllaus í Boston

Bíllaus í Boston

Fararheill fékk fyrirspurn nýlega frá fjölskyldu einni sem ætlar að heimsækja Boston og vildi vita hvort raunverulega væri hægt að skoða borgina og næsta nágrenni án þess að leigja til þess bíl. Góð og gild spurning enda nánast allar borgir í Bandaríkjunum bílaborgir og almenningssamgöngur víða lélegri en nýársræður Ólafs Ragnars. Því er til að … Continue reading »

Gisting og bílaleigubíll í kaupbæti

Gisting og bílaleigubíll í kaupbæti

Ahhhh. Hvað hörð samkeppni er nú af hinu góða. Það má sannarlega til sanns vegar færa vestur í Bandaríkjunum og það á Hawaii nánar tiltekið. Þar hefur hótel eitt í ódýrari kantinum bryddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða bílaleigubíl í kaupbæti með herberginu. Við erum ekki hundrað prósent hvort þetta hefur verið gert áður … Continue reading »