Ekki treysta á kortatryggingar við leigu á bíl erlendis

Ekki treysta á kortatryggingar við leigu á bíl erlendis

„Finnst þið þurfa að vara fólk við að láta kortatryggingar duga þegar ferðast er erlendis. Við komumst of seint að því að kortatryggingar dekka almennt engin tjón á bílaleigubílum nema fólk sé með súpergull eða platínukort hjá bönkunum.” Þeir eru líkast til margir þarna úti eins og Hafsteinn Guðmundsson en hann gekk út frá því … Continue reading »

Bíllaus í Boston

Bíllaus í Boston

Fararheill fékk fyrirspurn nýlega frá fjölskyldu einni sem ætlar að heimsækja Boston og vildi vita hvort raunverulega væri hægt að skoða borgina og næsta nágrenni án þess að leigja til þess bíl. Góð og gild spurning enda nánast allar borgir í Bandaríkjunum bílaborgir og almenningssamgöngur víða lélegri en nýársræður Ólafs Ragnars á hans forsetaárum. Því … Continue reading »

Undarlegt háttalag túrista um verðlagningu

Undarlegt háttalag túrista um verðlagningu

„Þó vegalengdirnar séu ekki ýkja langar á Kanarí og Tenerife verða þeir sem ætla að gera áfangastaðnum góð skil að hafa ökutæki til umráða. Bíll í minnsta flokki kostar að minnsta kosti rúmar tvö þúsund krónur á dag sem er álíka mikið og einn farþegi borgar fyrir rútumiða frá flugvelli og að hóteli. Par á … Continue reading »