Svona áður en þú þvælist milli fylkja í Bandaríkjunum á bílaleigubíl

Svona áður en þú þvælist milli fylkja í Bandaríkjunum á bílaleigubíl

Ótakmarkaður akstur er jafnan það sem flestar bílaleigur auglýsa og lofa ef frá eru taldar þessar íslensku sem gefa þér þetta 100 til 200 kílómetra áður en til koma feit aukagjöld. Á þessu eru þó stöku undantekningar vestanhafs sem ágætt er að vita um. Íslendingar sem voru á ferð vestanahafs í haust höfðu samband og … Continue reading »

Líklega ein allra ódýrasta bílaleigan vestanhafs

Líklega ein allra ódýrasta bílaleigan vestanhafs

Enginn skortur er á samkeppni í bílaleigu vestanhafs í Bandaríkjunum og leggi fólk sig eftir má annars lagið finna tilboð sem oft sýnast of góð til að vera sönn. En okkur vitandi er aðeins ein bílaleiga sem reglulega kemur okkur á óvart hvað verð snertir og virðist satt best að segja vera ein allra ódýrasta … Continue reading »

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Bílaleigubíll í Evrópu? Því minni því betra

Bílaleigubíll í Evrópu? Því minni því betra

Ármann Guðmundsson hélt hann hefði himinn höndum tekið þegar hann leigði Cherokee á príma verði fyrir fjölskylduferð um Almeríu á Spáni fyrir nokkru. Svo runnu á hann grímur… Fengum skeyti frá Ármanni fyrir stuttu. Þar vill hann endilega benda landanum á að sé hugmyndin að leigja bílaleigubíl og dvelja að hluta eða öllu leyti í … Continue reading »

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Það er víðar sem hlutir eru rotnir en í Danmörku. Það er ekki laust við það heldur í Flórída þar sem yfirvöld íhuga nú aðgerðir gagnvart bílaleigum sem bæta feitum aukagjöldum ofan á leiguverð til ferðamanna. Fáum á að koma á óvart að þar er risinn Hertz fremstur í flokki og dótturfyrirtækið Dollar/Thrifty. Þau fyrirtæki … Continue reading »

Allt að helmings verðmunur á bílaleigubílum í Flórída

Allt að helmings verðmunur á bílaleigubílum í Flórída

Hvort hljómar nú betur í þín eyru: meðalbíll í vikutíma fyrir 60 þúsund krónur eða sams konar bíll í vikutíma fyrir 28.000 krónur? Þarna töluverður verðmunur jafnvel þó upphæðirnar sem um ræðir séu nú ekki háar. En þetta er í grunninn meðalverðmunur á að leigja bílaleigubíl í Orlando, Fort Lauderdale eða Miami hjá stórum þekktum … Continue reading »

Bílaleigubílar á aldeilis lýgilegu verði

Bílaleigubílar á aldeilis lýgilegu verði

Það gömul sannindi og ný að þegar hlutirnir virðast of góðir til að vera sannir er yfirleitt full ástæða til að troða veskinu enn lengra ofan í vasann en venjulega og rölta burt. Þau fjögur sem hér skrifa reglulega um ferðir og ferðalög hafa á köflum dottið um tilboð á ferðum og þjónustu á netinu … Continue reading »

Að halda tryggð við ferðaþjónustufyrirtæki arfaslæm hugmynd

Að halda tryggð við ferðaþjónustufyrirtæki arfaslæm hugmynd

Hvernig í ósköpunum fólki dettur í hug að stórfyrirtæki beri hag viðskiptavina fyrir brjósti er skýrt merki um að kennarar þessa lands eru ekki að standa sig í stykkinu. Stórfyrirtæki hafa þann háttinn á að þau auglýsa grimmt allt hið „góða” sem þau gera en gæta þess jafnframt að lítið sem ekkert fari fyrir hlutum … Continue reading »

Þetta gæti barasta verið besta bílaleiga heims

Þetta gæti barasta verið besta bílaleiga heims

Ferðaþyrstir þekkja þetta vel. Þú bókar tiltekinn bíl gegnum netið hjá þekktri bílaleigu en þegar á staðinn er komið kemur í ljós að bíllinn sem þú bókaðir er uppseldur og steingeld Toyota Corolla það eina sem í boði er í staðinn. Þetta er ástæða þess að nánast allar stóru bílaleigur þessa heims auglýsa flottustu týpurnar … Continue reading »

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað

Europcar hugsanlega að svindla og svína á viðskiptavinum

Europcar hugsanlega að svindla og svína á viðskiptavinum

Nú fær Fararheill á baukinn frá aðdáendum Höldurs á Íslandi en okkur finnst samt eðlilegt að koma því á framfæri að Europcar, sem Höldur (Bílaleiga Akureyrar) hefur umboð fyrir hérlendis, er talið svindla og svína á viðskiptavinum lon og don og bílaleigan Avis þykir ekki hótinu betri. Hið virta breska dagblað Daily Telegraph birtir upplýsingar … Continue reading »

Ekki alveg sama hvar þú bókar bílaleigubílinn

Ekki alveg sama hvar þú bókar bílaleigubílinn

Ný úttekt Fararheill hjá þeim þremur aðilum hérlendis sem bjóða okkur gott úrval bílaleigubíla á erlendri grund sýnir að verðlag er mjög upp og niður hjá öllum aðilum og sannarlega hægt að spara með því að framkvæma verðsamanburð áður en bíll er bókaður. Aðilarnir sem um ræðir eru Dohop, Wow Air og Icelandair en fyrir … Continue reading »