Europcar hugsanlega að svindla og svína á viðskiptavinum

Europcar hugsanlega að svindla og svína á viðskiptavinum

Nú fær Fararheill á baukinn frá aðdáendum Höldurs á Íslandi en okkur finnst samt eðlilegt að koma því á framfæri að Europcar, sem Höldur (Bílaleiga Akureyrar) hefur umboð fyrir hérlendis, er talið svindla og svína á viðskiptavinum lon og don og bílaleigan Avis þykir ekki hótinu betri. Hið virta breska dagblað Daily Telegraph birtir þennan … Continue reading »

Á Kanarí skiptir máli hvar þú leigir bílinn

Á Kanarí skiptir máli hvar þú leigir bílinn

Hvort sem fólk er með fulla vasa fjár eða takmörkuð fjárráð er alltaf óskynsamlegt að greiða meira en þarf fyrir sams konar þjónustu eins og leigu á bíl á erlendri grundu. Lengi vel hefur það verið trú þorra ferðafólks að bestu kjör á bílaleigubílum fáist undantekningarlaust á flugvöllum. Ástæðan einfaldlega sú að eitt sinn var … Continue reading »

Þetta gæti barasta verið besta bílaleiga heims

Þetta gæti barasta verið besta bílaleiga heims

Ferðaþyrstir þekkja þetta vel. Þú bókar tiltekinn bíl gegnum netið hjá þekktri bílaleigu en þegar á staðinn er komið kemur í ljós að bíllinn sem þú bókaðir er uppseldur og steingeld Toyota Corolla það eina sem í boði í staðinn. Þetta er ástæða þess að nánast allar stóru bílaleigur þessa heims auglýsa flottustu týpurnar í … Continue reading »

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Það er víðar sem hlutir eru rotnir en í Danmörku. Það er ekki laust við það heldur í Flórída þar sem yfirvöld íhuga nú aðgerðir gagnvart bílaleigum sem bæta feitum aukagjöldum ofan á leiguverð til ferðamanna. Fáum á að koma á óvart að þar er risinn Hertz fremstur í flokki og dótturfyrirtækið Dollar/Thrifty. Þau fyrirtæki … Continue reading »

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað

Bílaleigur sem þú ættir alls ekki að eiga viðskipti við

Bílaleigur sem þú ættir alls ekki að eiga viðskipti við

Misjafn sauður í mörgu fé. Dittó á bílaleigur þessa heims. Sumar þeirra komast upp með alls kyns svindl og svínarí árum saman. En annað máltæki segir að upp komist svik um síðir. Það má heimfæra á bandarísku bíleigurnar Thrifty og Dollar sem báðar eru í eigu hinnar risastóru Hertz-bílaleigukeðju. Í ljós kemur samkvæmt viðamikilli grein … Continue reading »

Ekki alveg sama hvar þú bókar bílaleigubílinn

Ekki alveg sama hvar þú bókar bílaleigubílinn

Ný úttekt Fararheill hjá þeim þremur aðilum hérlendis sem bjóða okkur gott úrval bílaleigubíla á erlendri grund sýnir að verðlag er mjög upp og niður hjá öllum aðilum og sannarlega hægt að spara með því að framkvæma verðsamanburð áður en bíll er bókaður. Aðilarnir sem um ræðir eru Dohop, Wow Air og Icelandair en fyrir … Continue reading »

Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Í Bandaríkjunum eru aðeins um 70 þúsund bílaleigur í heildina og hætt við að það sé erfiður bransi að brjótast inn í með nýtt fyrirtæki. En ekki þegar viðskiptavinurinn er raunverulega í fyrsta sæti og framkoma við hann fáguð og flott. Tæplega tveggja ára gömul bílaleiga þar í landi er að vekja mikla eftirtekt fyrir … Continue reading »

Líklega ein allra ódýrasta bílaleigan vestanhafs

Líklega ein allra ódýrasta bílaleigan vestanhafs

Enginn skortur er á samkeppni í bílaleigu vestanhafs í Bandaríkjunum og leggi fólk sig eftir má annars lagið finna tilboð sem oft sýnast of góð til að vera sönn. En okkur vitandi er aðeins ein bílaleiga sem reglulega kemur okkur á óvart hvað verð snertir og virðist satt best að segja vera ein allra ódýrasta … Continue reading »

Vetrarafsláttur af bílaleigubílum í Evrópu

Vetrarafsláttur af bílaleigubílum í Evrópu

Ólíkt öllum öðrum aðilum þarna úti sem nota hvert tækifæri til að ota eigin tota og græða í leiðinni er aðeins einn ferðavefur sem hugsar um annað en rassgatið á sjálfum sér. Þess vegna bendum við ykkur á að spara má góðan pening næstu mánuði af bílaleigubílum víðast hvar í Evrópu. Nánar tiltekið hjá bílaleigunni … Continue reading »

Bílaleigubíll í Orlando niður í 1.900 krónur á dag

Bílaleigubíll í Orlando niður í 1.900 krónur á dag

Yfirleitt kostar engin ósköp að leigja bílaleigubíl vestur í Bandaríkjunum. Þar er eðlilegt að leigja sæmilegustu bifreið hjá bílaleigum fyrir tvö til fjögur þúsund krónur per dag að jafnaði en þar skiptir máli hvort leigt er á flugvelli eða annars staðar. En jafnvel þó leiguverð fari ekki með fjárhaginn er aldrei verra að borga minna … Continue reading »