Hugmynd ef þú þarft að bíða í Alicante eða Barcelóna

Hugmynd ef þú þarft að bíða í Alicante eða Barcelóna

Eins og við höfum áður greint frá bjóða flugfélög okkur oft upp á heldur dapurlegan flugtíma frá Spáni í áætlunarflugi. Fólk heim á leið frá Alicante eða Barcelóna þarf að gera sér að góðu að eyða tíma langt fram á kvöld og jafnvel nótt til að geta sest um borð og haldið heim. Ólíkt sömu … Continue reading »

Keflavíkurflugvöllur fær á baukinn

Keflavíkurflugvöllur fær á baukinn

Fararheill hefur áður fjallað um að á Keflavíkurflugvelli eru menn almennt með allt niðrum sig. Það er staðfest af tveimur erlendum ferðamönnum sem skrifa um reynslu sína á fésbókinni fyrr í vikunni og telja Keflavíkuflugvöll vera á pari við þriðja heims flugvöll. Við gefum þeim orðið: „A horrible day at KEF yesterday! Icelandair flights and … Continue reading »