Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Nokkur fjöldi Íslendinga heldur í víking til Cape Town í Suður Afríku ár hvert enda töluvert að sjá þar og upplifa. Margir leggja líka leið sína til Betty´s Bay í tæplega klukkustundar fjarlægð frá borginni þar sem strandlengjan beinlínis iðar af afrískum mörgæsum. Það mikið sjónarspil eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi hér að … Continue reading »