Fínt fordæmi hjá Wow Air en á skjön við reglur

Fínt fordæmi hjá Wow Air en á skjön við reglur

Skúli Mogensen virðist aðeins hafa sparkað í rassa á skrifstofum Wow Air ef marka má tilkynningu á vef flugfélagsins vegna verkfalla á helsta flugvelli Wow Air í Berlín. Eins og Fararheill hefur greint frá og sömuleiðis reynt að vekja athygli Samgöngustofu á málinu, er tryggilega tekið fram nánast alls staðar á vef Wow Air að … Continue reading »

Strandbolti langt inn í landi

Strandbolti langt inn í landi

Fáir stærri borgir heimsins eru lausar við mengun og mollu þegar hlýna fer í veðri og því verulega öfundsvert að búa í borg með strönd innan seilingar. Ekki skemmir ef ströndin sú er sandströnd hvort sem er af náttúrunnar höndum eða manngerð. Í þessum fjórum borgum eru fínar strendur hvort sem menn trúa því eður … Continue reading »

Fleiri en eitt Brandenborgarhlið í Berlín

Fleiri en eitt Brandenborgarhlið í Berlín

Ein af mikilfenglegri byggingum í Berlín er vitaskuld Brandenborgarhliðið fræga sem enginn lætur hjá líða að skoða þó margir séu reyndar sammála um að hliðið er fjarri eins stórfenglegt í návígi og það virðist vera í sjónvarpi. En fáir sem ekki kynna sér borgina nokkuð í þaula vita af tilvist annars Brandenborgarhliðs í nágrannaborginni Potsdam. … Continue reading »

Grafreitur fyrir lesbíur nýtt aðdráttarafl í Berlín

Grafreitur fyrir lesbíur nýtt aðdráttarafl í Berlín

Stundum þarf ekki merkilega hluti til að vekja athygli ferðafólks. Ekki fyrr höfðu yfirvöld í Berlín tilkynnt um það sem sennilega er fyrsti sérstaki grafreiturinn fyrir lesbíur en fólk tók að drífa að. Það þrátt fyrir að fátt beri markvert fyrir augu enda ákvörðunin um að helga skika gamals kirkjugarðs í borginni til handa lesbíum … Continue reading »

Af hverju að greiða 28 þúsund meira fyrir helgi á besta hóteli Berlínar?

Af hverju að greiða 28 þúsund meira fyrir helgi á besta hóteli Berlínar?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir, TripCreator. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. … Continue reading »

Berlín bannar Airbnb

Berlín bannar Airbnb

Það er ívið meira lýsi í borgaryfirvöldum í Berlín en í Reykjavík. Þau fyrrnefndu hafa nú nánast bannað íbúðaleiguna Airbnb til að koma í veg fyrir að leiguverð fyrir íbúa hækki upp úr öllu valdi. Kannski hafa þarlendir fylgst með þróun mála í einu borg Íslands þar sem aumum borgaryfirvöldum dettur ekki í hug að … Continue reading »

Karókí fyrir framan þúsundir í Berlín

Karókí fyrir framan þúsundir í Berlín

Í Prenzlauer Berg í Berlín er að finna það sem við köllum Múrgarðinn, Mauer Park, og er einn af vinsælli görðum þessarar frábæru borgar meðal yngra fólks. Þar geta allir sem vilja og þora stigið á stokk og sungið karókí fyrir framan þúsundir. Einn úr ritstjórn prófaði þetta í sumar sem leið en slíkt er … Continue reading »

Varlega í að leigja íbúð eða herbergi í Berlín

Varlega í að leigja íbúð eða herbergi í Berlín

Borgaryfirvöld í Berlín eru í herferð gegn þeim húseigendum sem leigja út eignir sínar til lengri eða skemmri tíma til ferðafólks. Séu slíkar eignir ekki skráðar sérstaklega gæti leigjandi verið á götunni áður en hann getur sagt scheiβe. Borgaryfirvöld í borginni þýsku eru í bullandi vandræðum. Á aðeins rúmum tíu árum hefur ferðamannafjöldi til borgarinnar tvöfaldast. … Continue reading »

Oft ódýrast að bóka flug hjá fleiri en einu flugfélagi

Oft ódýrast að bóka flug hjá fleiri en einu flugfélagi

Það er vandlifað í þessum heimi. Í aðra röndina er yfirleitt vænlegt að bóka flug fram og aftur hjá einu og sama flugfélaginu en í hina röndina er mjög oft hægt að fá allra lægstu flugfargjöldin hjá mismunandi flugfélögum sé samkeppni á þeirri leið á annað borð. Það er í seinni tilfellunum sérstaklega sem flugleitarvélar … Continue reading »