Í Berlín býður strætó upp á útsýnistúrinn

Í Berlín býður strætó upp á útsýnistúrinn

Hvort myndir þú greiða 2.500 krónur eða 350 krónur fyrir túr með hoppa á/hoppa af útsýnisvagni í erlendri stórborg? Jamm, þetta er heimskulega spurt. Engu að síður eyðir fjöldi ferðalanga í Berlín 2.500 krónunum sínum þegar 350 myndu nægja. En til að vita það þarf að lesa Fararheill.is Í Berlín er málum nefninlega svo háttað … Continue reading »

Sex bestu hátíðir Þýskalands
Ekki láta hjá líða að skoða Tempelhof í Berlín

Ekki láta hjá líða að skoða Tempelhof í Berlín

Þær skipta hundruðum kostulegar byggingar í Berlín og velflestar þess virði að gera sér ferð fyrir. Ein kannski sérstaklega þó vegna sögufrægðar. Flugstöðvarbygging gamla flugvallarins Tempelhof er formlega skráð sem stærsti minnisvarði í Evrópu og hana er, þvert á það sem margir halda, hægt að skoða að innan. Flugvöllurinn er sem kunnugt er löngu orðinn … Continue reading »

Húsbátar hrein schnilld í Berlín

Húsbátar hrein schnilld í Berlín

Það er ekki allra að eyða nótt í húsbátum. Þeir vagga og velta sem eru til dæmis ekki kjöraðstæður þegar góða veislu skal halda. Sérstaklega ekki ef mikil er drykkjan. Þá getur og verið erfiðleikum bundið að panta pizzu. Að gamni slepptu þá færist húsbátaleiga í vöxt afar víða í borgum heimsins og auðvitað þá … Continue reading »

Fimm frábærir klúbbar í Berlín

Fimm frábærir klúbbar í Berlín

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að reyna að nefna til sögunnar bestu eða skemmtilegustu klúbba eða bari í hinni eiturskemmtilegu Berlín. En við höfum gaman af því að bera. Tvær ástæður fyrir að slíkir listar missa marks eru annars vegar að fólk er æði misjafnt; það sem einum líkar fer í taugarnar á … Continue reading »

Fínt fordæmi hjá Wow Air en á skjön við reglur

Fínt fordæmi hjá Wow Air en á skjön við reglur

Skúli Mogensen virðist aðeins hafa sparkað í rassa á skrifstofum Wow Air ef marka má tilkynningu á vef flugfélagsins vegna verkfalla á helsta flugvelli Wow Air í Berlín. Eins og Fararheill hefur greint frá og sömuleiðis reynt að vekja athygli Samgöngustofu á málinu, er tryggilega tekið fram nánast alls staðar á vef Wow Air að … Continue reading »

Í Berlín, birnir í alfaraleið

Í Berlín, birnir í alfaraleið

Tvær leiðir eru færar þegar fólk lendir fyrsta sinni í erlendum stórborgum. Annars vegar að verða sér úti um ferðahandbók og elta þær ráðleggingar ellegar sleppa slíku og fylgja hjartanu. Annar af tveimur björnum sem gera sig heimakomna í Bärenzwinger í Berlín. Að okkar mati er síðarnefnda leiðin sú eina sem til greina kemur og … Continue reading »