Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Það er ekki oft sem Fararheill mælir með heimsókn á hótel annað en það sem gist er á erlendis hverju sinni en æði mögnuð sjón blasir við þeim er taka skrefið inn á Radisson Blu hótelið við Spandauer götu í Mitte í Berlín. Við vorum sjálf steini lostin enda vissum við ekki að í miðjum … Continue reading »

Í Berlín, birnir í alfaraleið

Í Berlín, birnir í alfaraleið

Tvær leiðir eru færar þegar fólk lendir fyrsta sinni í erlendum stórborgum. Annars vegar að verða sér úti um ferðahandbók og elta þær ráðleggingar ellegar sleppa slíku og fylgja hjartanu. Annar af tveimur björnum sem gera sig heimakomna í Bärenzwinger í Berlín. Að okkar mati er síðarnefnda leiðin sú eina sem til greina kemur og … Continue reading »
Ekki láta hjá líða að skoða Tempelhof í Berlín

Ekki láta hjá líða að skoða Tempelhof í Berlín

Þær skipta hundruðum kostulegar byggingar í Berlín og velflestar þess virði að gera sér ferð fyrir. Ein kannski sérstaklega þó vegna sögufrægðar. Flugstöðvarbygging gamla flugvallarins Tempelhof er formlega skráð sem stærsti minnisvarði í Evrópu og hana er, þvert á það sem margir halda, hægt að skoða að innan. Flugvöllurinn er sem kunnugt er löngu orðinn … Continue reading »

Tvisvar á ári hverju er Berlín fallegri en ella

Tvisvar á ári hverju er Berlín fallegri en ella

Í tvær vikur um miðjan október ár hvert og í tvær vikur í lok febrúar og byrjun mars er hin fallega höfuðborg Þýskalands eilítið fallegri en venjulega. Þá eru helstu kennileiti borgarinnar böðuð í ljósasjói og gera gott betra. Þær heita Berliner Lichtenfest, sem fer fram í október, og Spring Light Festival sem hefst í … Continue reading »

Einn allra athyglisverðasti túrinn um Berlín

Einn allra athyglisverðasti túrinn um Berlín

Allir sem heimsótt hafa Þýskaland síðustu áratugina vita sem er að heimamenn eru vægast sagt lítið fyrir að rifja upp heldur blóði drifna fortíð landsins. Þeir skammast sín ennþá fyrir hroðaverk nasista. Sem er ein ástæða þess að lítið heyrist af einum allra forvitnilegasta túrnum um Berlín. Þú finnur ofgnótt af ýmsu forvitnilegu um höfuðborg … Continue reading »

Sex bestu hátíðir Þýskalands
Fimm frábærir klúbbar í Berlín

Fimm frábærir klúbbar í Berlín

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að reyna að nefna til sögunnar bestu eða skemmtilegustu klúbba eða bari í hinni eiturskemmtilegu Berlín. En við höfum gaman af því að bera. Tvær ástæður fyrir að slíkir listar missa marks eru annars vegar að fólk er æði misjafnt; það sem einum líkar fer í taugarnar á … Continue reading »

Fleiri en eitt Brandenborgarhlið í Berlín

Fleiri en eitt Brandenborgarhlið í Berlín

Ein af mikilfenglegri byggingum í Berlín er vitaskuld Brandenborgarhliðið fræga sem enginn lætur hjá líða að skoða þó margir séu reyndar sammála um að hliðið er fjarri eins stórfenglegt í návígi og það virðist vera í sjónvarpi. En fáir sem ekki kynna sér borgina nokkuð í þaula vita af tilvist annars Brandenborgarhliðs í nágrannaborginni Potsdam. … Continue reading »