Best á fáki fráum

Best á fáki fráum

Frelsi, frelsi og frelsi! Það er líklega það svar sem mótorhjólaunnendur gefa fyrirspurnum um hvað sé svo ægilega heillandi við að þeysast um á vélfáki fráum. Svo heillandi í raun að þeir sem prófa verða dolfallnir til æviloka. En eldgamla Ísafold er kannski ekki best til þess fallin að njóta kraftmikilla mótorhjóla. Veður válynd og … Continue reading »

Bergen í piparkökuformi

Bergen í piparkökuformi

Margir gera sér til dundurs að baka saman hin ýmsu form úr piparkökudeigi og þá gjarnan fyrir jólahátíðina. Íbúar Bergen gera enn betur og þá nánar tiltekið börn á leikskólum borgarinnar norsku. Þau taka sig saman og búa til heila piparkökuborg og Bergen sjálf þar fyrirmyndin. Þetta hafa þarlendir gert um langt skeið og nú … Continue reading »

Icelandair splæsir í afslátt

Icelandair splæsir í afslátt

Tilboðsdeild Icelandair hefur vaknað til lífs á nýju ári. Þriðja hraðtilboð flugfélagsins séð dagsins ljós 2015 og einir átta áfangastaðir í boði á lækkuðu verði næsta sólarhring. Eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti er um töluvert að velja eigi fólk heimild á kortinu eða seðla undir kodda. Billund, Bergen og Manchester aðra leið með alles … Continue reading »

Undir 17 þúsund krónum til og frá Bergen

Undir 17 þúsund krónum til og frá Bergen

Fyrir skömmu tilkynnti norska lággjaldaflugfélagið Norwegian um nýja flugleið sína frá Bergen til Keflavíkur en sú leið verður í boði frá og með apríl næstkomandi. Leit á vef þeirra norsku leiðir í ljós að hægt er að fljúga ódýrast báðar leiðir fyrir tæpar sautján þúsund krónur. Það er allra ódýrasta fargjaldið sem finnst við leit … Continue reading »

Dýrustu borgir heims í Noregi og Sviss

Norðmenn áttu hvorki fleiri né færri en fjórar af tíu dýrustu borgum heims í byrjun þessa árs

New York uppáhaldsborg Íslendinga