Dúndurljúf sigling um karabíska og hátíð í New Orleans í kaupbæti fyrir lítið

Dúndurljúf sigling um karabíska og hátíð í New Orleans í kaupbæti fyrir lítið

Látum okkur nú sjá. Þig dreymir bæði um að sigla á lúxusfleyi um karabíska undir geislandi sólinni og súpa Piña Colada á efsta dekki með ástvini en þig langar líka að stoppa einhvers staðar lengur en hálftíma og leika lausum hala í ókunnri og spennandi borg í nokkra daga. Og þetta má ekki kosta nein … Continue reading »