Stríð og friður í Mons í Belgíu

Stríð og friður í Mons í Belgíu

Hræðileg sjón mætir öllum þeim er rölta í hægðum úti undir beru lofti í belgísku borginni Mons í byrjun september ár hvert. Fyrst heyrast drunur og skrölt úr fjarska sem ókunnugir átta sig ekki alveg á. Skömmu síðar skríða yfir sjóndeildarhringinn skriðdrekar og herbílar í massavís. Líklega tæki flest vitiborið fólk á rás án þess … Continue reading »

Eitthvað það allra skemmtilegasta sem þú gerir í Belgíu

Eitthvað það allra skemmtilegasta sem þú gerir í Belgíu

Eflaust má telja þá Íslendinga á hendi einhents manns sem sækja heim strendur Belgíu til afslöppunar og yndisauka. Belgía einhvern veginn ekki að tikka í öll þau box. Eða hvað? Það má reyndar deila um hvort sé yndislegra að leggjast á strönd í Belgíu eða á Spáni svona yfir hásumarið. Hitinn getur jú farið fram … Continue reading »

Strumparnir, Tinni og Ástríkur í nærmynd í Brussel

Strumparnir, Tinni og Ástríkur í nærmynd í Brussel

Þó öll ritstjórn Fararheill sé komin af léttasta skeiði, þó við harðneitum því opinberlega, höfum við flest æði gaman af teiknimyndasögum. Hinn síungi Tinni og Kolbeinn kafteinn, töffararnir Svalur og Valur, hinir ráðagóðu bláu Strumpar, hinn gallvaski Ástríkur svo ekki sé minnst á hinn baneitraða Viggó Viðutan. Allir ofantaldir eiga dálítið sameiginlegt. Þetta eru allt … Continue reading »

Bestu skemmtigarðar Evrópu

Bestu skemmtigarðar Evrópu

En það eru talsvert fleiri frábærir skemmtigarðar í henni Evrópu sem Frónbúar heyra lítið um

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Þannig má virða fyrir sér í dag stórkostleg mannvirki á borð við Eiffel turninn, Sagrada kirkjuna og Hagia Sophia í smækkaðri mynd í görðum sem gefa Lególandi lítið eða ekkert eftir.

Tinni og leyndardómar Brussel

Tinni og leyndardómar Brussel

Tinni, Tobbi, Kolbeinn kafteinn, Prófessor Vandráður, Skafti og Skapti. Þessar teiknipersónur þekkja flestir Íslendingar og milljónir annarra í heiminum og þrátt fyrir alla nútímavæðingu heimsins virðast vinsældar Tinna og félaga lítið dvína þó þessi unglingslegi fréttamaður með pönkarahárgreiðsluna sé að nálgast áttræðisaldurinn. Höfundurinn belgíski Hérge og sköpun hans eru í hávegum höfð í heimalandinu og í næsta mánuði opnar formlega glæsilegt safn tileinkað sögu þeirra tveggja.

Ekki gleyma Victor Horta í Brussel

Ekki gleyma Victor Horta í Brussel

Ótrúlegur fjöldi fólks sem lítt gefur sér tóm til hugleiðinga stendur í þeirri trú að höfuðborg Belgíu sé þvílíkur Evrópusambandspyttur að þeim dettur ekki í hug að ferðast þangað þótt það fengist gefins. Sem er synd því þó Brussel sé ekki á pari við fallegustu borgir Evrópu á hún alveg sína spretti eins og sjá … Continue reading »

Hvers vegna þú ættir að heimsækja Knokke-Heist

Hvers vegna þú ættir að heimsækja Knokke-Heist

Nafn Knokke-Heist er ekki á allra vörum utan Belgíu en meðal þarlendra eru fáir staðir yndislegri heimsóknar. Tvær ástæður sérstaklega koma þar til. Annars vegar er þetta hérað með einhverjar fínustu strendur landsins en aðallega þó vegna þess að á þessum litla bletti í þessu litla landi eru hvorki fleiri né færri en átta veitingastaðir … Continue reading »

Hvað kostar spa í Spa

Hvað kostar spa í Spa

Alveg eins og Geysir okkar Íslendinga er ástæða þess að heitir hverir um heim allan kallast geysers á enskri tungu á bærinn Spa í Belgíu heiðurinn af því að allar heilsulindir heims kallast spa. Líkt og raunin er með marga belgíska bæi og borgir er mesti glansinn farinn af smábænum Spa í suðausturhluta landsins en … Continue reading »

Hið gamla borgarvirki Brussel

Hið gamla borgarvirki Brussel

Ef frá er talið hið stórkostlega Grand Place og örfáir aðrir staðir má fólk má leita töluvert lengi að eldri minjum í Brussel hinni belgísku. Sem er merkilegt fyrir þær sakir að Brussel var ein þeirra stóru miðaldaborga sem þurfti tvö borgarvirki. Lítið sem ekkert er eftir af þeim miklu mannvirkjum ef frá er talinn … Continue reading »

Til Brussel í haust og vetur er 50% ódýrara að fljúga með Wow Air en Icelandair

Til Brussel í haust og vetur er 50% ódýrara að fljúga með Wow Air en Icelandair

Einhver gæti haldið að stjórnendur Icelandair væru á táberginu nú þegar hlutabréf í flugfélaginu falla hraðar en æra Ólafs Ólafssonar. Svo er þó ekki. Í það minnsta ekki til Brussel í Belgíu þetta haustið og veturinn samkvæmt lauslegri og óformlegri úttekt Fararheill. Þar er Wow Air almennt að bjóða svo mikið betur en Icelandair að … Continue reading »

Urrandi samkeppni til Brussel í sumar

Urrandi samkeppni til Brussel í sumar

Þjóðin skiptist sennilega nokkuð í tvennt þegar kemur að aðdáun á hinni belgísku Brussel og á Evrópusambandið þar einhvern hlut að máli. En sé ferð þangað á döfinni er aldrei þessu vant urrandi samkeppni á flugleiðinni næsta sumarið. Það er nokkuð óvenjuleg samkeppni líka því hún er milli Icelandair og Wow Air hvorki meira né minna. … Continue reading »