Níu daga lúxusferð til Kína undir 200 þúsund á mann

Níu daga lúxusferð til Kína undir 200 þúsund á mann

Sitt sýnist hverjum um Kína og víst eru margir Vesturlandabúar sem ekki hafa gaman af heimsókn til þessarar þjóðar sem brátt mun verða heimsins öflugasta ríki í öllu tilliti. Ýmislegt fer fyrir brjóst þeirra sem þangað halda til dægradvalar og oftast nær nefndur maturinn. Ekki síður þykir miður hve mengun er mikil og áberandi víðast … Continue reading »

Minna borgarbúa á sólskin með risaskjám

Minna borgarbúa á sólskin með risaskjám

Borgaryfirvöld í Beijing í Kína hafa gripið til þess ráðs að sýna myndir af sólinni og bláum himni á gríðarstórum risaskjám á algengum stöðum í borginni. Talið er að þetta sé gert til að létta lund borgarbúa en þrátt fyrir miklar aðgerðir versnar loftmengun þar og í öðrum stórborgum Kína jafnt og þétt. Mikil mengun … Continue reading »

Engin þörf á vegabréfsáritun við stutt stopp í Kína

Engin þörf á vegabréfsáritun við stutt stopp í Kína

Kínversk stjórnvöld hafa numið úr gildi þörf á sérstakri vegabréfsáritun til landsins í þeim tilfellum sem ferðalangar stoppa tímabundið í borgum landsins. Nú getur fólk sem einhverra hluta vegna þarf að millilenda í helstu borgum landsins ekki á sérstakri vegabréfsáritun að halda vilji fólk kíkja aðeins út af flugvellinum. Hingað til hefur verið tekið hart … Continue reading »