Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar er yfirleitt ekkert til að hafa áhyggjur af á Spáni. Jafnvel þó þeir væru almennt hér til staðar er hættan lítil sem engin því þeir gera ekkert nema fljúga um loftin blá nokkur sekúndubrot. Bærinn Deba er vel falinn í fjallasal Baskalands. Áin Deba Ibaia rennur þar í gegn. Mynd Barrutia En fljúgandi fiskar … Continue reading »
Níu gleðiríkir dagar í Bilbao

Níu gleðiríkir dagar í Bilbao

Þegar Baskar lyfta sér upp þá gera þeir það með stæl og bravúr. Til þess duga alls ekki þriggja daga Hvítasunnu- eða Verslunarmannahelgar eins og okkur þykir hreint afbragð. Neibbs, ekki dugar minna en níu dagar samfleytt til að skemmta sér og sínum í Bilbao. Tökum hattinn ofan fyrir Böskunum, eða alpahúfuna í þessu tilfelli, … Continue reading »

Kannski skemmtilegasta langhlaup heims

Kannski skemmtilegasta langhlaup heims

Til er fjöldi Íslendinga sem anda ekki rólega nema taka þátt í árlegu maraþonhlaupi Timbúkistan, hlaupa upp Esjuna átta sinnum í viku og eiga hlaupahjól í svefnherberginu til æfinga svona á kvöldin þegar ást og atlot við betri helminginn þykja óspennandi. Gott og blessað. Fínt að fólk hafi áhugamál ef lífið og tilveran er annars … Continue reading »

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Það verður að segjast að nafnið er ekki mjög sexí. Fremur þurrkuntulegt heiti sem einhver nefnd í Strassborg hefur fengið vel greitt fyrir að hamra saman: Menningarborg Evrópu. Ekki missa þó móðinn þó nafnið bendi meira til að þetta sé elítusamkoma fólks sem á meiri fjármuni og meiri frítíma en velflest venjulegt fólk. Það að … Continue reading »

Næsta ríki Evrópu?

Næsta ríki Evrópu?

Það þarf ekkert að vanda sig mikið til að aka algjörlega framhjá smáþorpinu Laás de Bearne í suðvesturhluta Frakklands. Þorpið finnst varla á korti og þar búa jú aðeins rétt rúmlega hundrað hræður. En það gæti gjörbreyst innan tíðar. Sjáið til, bæjarstjóri Laás de Bearne er stórhuga maður. Sá vill gera þorpið sitt að sjálfstæðu … Continue reading »