Ferð til Barcelóna á döfinni? Líklega góð hugmynd að setja það á ís

Ferð til Barcelóna á döfinni? Líklega góð hugmynd að setja það á ís

Þegar þetta er skrifað íhuga spænsk stjórnvöld að taka yfir alla stjórn Katalóníuhéraðs sem neyðaraðgerð gegn því að Katalónar haldi sjálfstæðisbaráttu sinni til streitu. Engum skyldi detta í hug að Katalónar taki því þegjandi og hljóðalaust. Hvort sem Madríd sendir embættismenn til að leysa katalónska embættismenn af hólmi verður raunin eður ei er ljóst að … Continue reading »

Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Barcelona

Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Barcelona

Það er stórundarlegt fólk sem ekki kann við sig í Barcelóna á Spáni enda án vafa ein allra skemmtilegasta borg Evrópu og þótt víðar væri leitað. Borgin er fræg fyrir margt. Sagrada kirkjan stórkostlega, frábært knattspyrnuliðið, ótrúlega fínar strendur fyrir utan fyrirtaks mat og menningu svo fátt sé nefnt. En eins og allar góðar borgir … Continue reading »

Vonandi áttu ekki bókað til Barcelóna næstu vikurnar

Vonandi áttu ekki bókað til Barcelóna næstu vikurnar

Það er töluvert vandlifað í henni veröld eins og allt hugsandi fólk yfir fermingaraldri veit og þekkir af eigin raun. Allir þeir sem ekki þekkja það og eru á leið til Barcelóna á næstunni fá mjög líklega að minnsta kosti nasaþef af því. Ólíkt því sem gerist á Íslandinu góða þar sem launþegasamtök á borð … Continue reading »

Frjáls eins og fuglinn í Barcelóna

Frjáls eins og fuglinn í Barcelóna

Margt frábært er hægt að segja um hina katalónsku Barcelóna nema kannski að hún sé afslappandi. Það er hún einfaldlega ekki sökum mannfjölda, misyndismanna, bílaumferðar, hávaða og áreitni. En það er kannski ein leið til að lágmarka þessi stressandi áhrif á þvælingi hér. Með því að hjóla um borgina. Það kann að hljóma mótsagnakennt enda … Continue reading »

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Barcelóna í sumar

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Barcelóna í sumar

Fyrir tíu árum síðan hefði þótt aldeilis frábær lóttóvinningur að komast í flug til Barcelóna á Spáni fyrir aðeins 30 þúsund krónur aðra leiðina. Það þykir lítt spes lengur en það er engu að síður nálægt því meðaltali sem Wow Air heimtar fyrir farseðil aðra leiðina næsta sumar. Við hjá Fararheill trúum ekki öllu sem … Continue reading »

Hver var þessi Gaudí?

Hver var þessi Gaudí?

Verk hans tala sínu máli og milljónir heillast árlega af áræðni og stórhug manns sem ákvað að leggja í byggingu á borð við La Sagrada Familia kirkjuna og tók starfið svo alvarlega að hann svaf á byggingarstaðnum mánuðum saman.

Himinlifandi yfir snarminnkandi aðsókn að Parc Güell í Barcelóna

Himinlifandi yfir snarminnkandi aðsókn að Parc Güell í Barcelóna

Að ganga um í hinum fræga lystigarði Gaudi, Parc Güell, í Barcelóna nú og fyrir örfáum árum má heita að sé svart og hvítt. Frá byrjun árs 2014 hafa fjöldatakmarkanir verið í gildi í garðinum, heimsóknum snarfækkað og heimamenn afar ánægðir með allt saman. Garðurinn frægi, eða sá hluti hans þar sem listaverk og skúlptúrar … Continue reading »

Besta súkkulaðið í Barcelóna

Besta súkkulaðið í Barcelóna

Súkkulaði frá Lindu eða Godiva? Ef þú kýst hið fyrrnefnda geturðu hætt að lesa hið snarasta enda hefurðu ekkert vit á súkkulaði. Þið hin fáið að vita hvar besta súkkulaði í Barcelónuborg er að finna. Þó súkkulaði sé almennt meira heillandi heima í sófa þegar kafaldsbylur dynur fyrir utan en í hita og sumaryl getur … Continue reading »

Ódýrt á skíði frá Barcelóna

Ódýrt á skíði frá Barcelóna

Líklega setja fæstir samasemmerki milli Barcelóna annars vegar og skíðasvæða hins vegar en raunin er sú að það er ekki langt frá þessari skemmtilegu borg á hin ágætustu skíðasvæði. Það vill oft gleymast að Spánn er eitt allra fjalllendasta land Evrópu og nánast í öllum héruðum landsins er hægt að komast á skíði að því … Continue reading »

Ef Barcelóna heillar er ráð að skoða þetta

Ef Barcelóna heillar er ráð að skoða þetta

Það er gömul saga og ný að Fararheill hefur ítrekað bent lesendum á að eyða örlitlum tíma til að gera verðsamanburð áður en haldið er út í heim. Það er með hreinum ólíkindum hvað það getur haft mikinn sparnað í för með sér. Enn eitt dæmið um það má sjá hér að neðan. Nú styttist … Continue reading »

Þú ætlar vonandi ekki með Icelandair til Barcelóna í sumar

Þú ætlar vonandi ekki með Icelandair til Barcelóna í sumar

Líkurnar eru yfirgnæfandi á að íslenska ríkið spari sér tugmilljónir króna nú þegar ákveðið hefur verið að hætta einokunarviðskiptum við Icelandair. Flugfélagið er nefninlega algjörlega úti á þekju á flestum þeim flugleiðum þar sem einhver samkeppni er til staðar. Gott dæmi um þetta getur sá fundið sem langar að bregða undir sig betri fætinum til … Continue reading »

Af hverju að greiða 30 þúsund meira fyrir viku á besta hóteli Barcelóna?

Af hverju að greiða 30 þúsund meira fyrir viku á besta hóteli Barcelóna?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Flórída, Barcelóna og tveggja vikna skemmtisigling á botnverði

Flórída, Barcelóna og tveggja vikna skemmtisigling á botnverði

Var ekki nýársheitið einmitt að gera aðeins betur við sjálf okkur en á síðasta ári? Við höfum jú takmarkaðan tíma á þessari jörð og hver veit hvenær óvelkomnir gestir á borð við krabbamein, liðagigt eða alzheimer banka upp á og gera lífið erfitt. Ein hugmynd fyrir þá sem það heit strengdu gæti verið tveggja vikna … Continue reading »